Númeri of litlir á leikunum 22. ágúst 2004 00:01 Íslenska handboltalandsliðið átti aldrei möguleika í úrslitaleiknum við Rússa um sæti í átta liða úrslitum Ólympíuleikanna. Ísland tapaði leiknum reyndar aðeins með fjórum mörkum en líkt og oft á áður misstu íslensku strákarnir máttinn andspænis rússneska birninum. Ólafur Stefánsson átti stórkostlegan leik en það var ekki nóg, stuðlaði aðeins að því að íslenska liðið tapaði leiknum bara með fjórum mörkum en ekki með átta mörkum eins og munurinn var á tímabili. Ólafur skoraði 10 mörk úr aðeins 12 skotum og átti að auki 9 stoðsendingar á félaga sína. Íslenska liðið byrjaði ágætlega en eftir tíu mínútna leik hrundi leikur liðsins og Rússar skoruðu sex mörk í röð og voru stungnir af. Íslenska liðið tapaði þá boltanum 9 sinnum á aðeins þrettán mínútna kafla. Íslenska liðið náði að bjarga andlitinu í lokin en það var þá löngu komið í ljós að liðið er að minnsta kosti einu númeri of lítið til þess að eiga raunverulegan möguleika í bestu handboltaþjóðir heims. Íslenska landsliðið á einn leik eftir í keppninni - spilar gegn Brasilíumönnum um níunda sætið klukkan 8.30 í fyrramálið. Ísland–Rússl. 30–34 (11–17)Leikmenn Mörk/víti–Skot (stoðs.) Ólafur Stefánsson 10/1-12/2 (9) Róbert Gunnarsson 5-6 (0) Sigfús Sigurðsson 3-3 (2) Ásgeir Örn Hallgrímsson 3-4 (3) Guðjón Valur Sigurðsson 3-8 (4) Einar Örn Jónsson 2-3 (0) Gylfi Gylfason 2-3 (0) Rúnar Sigtryggsson 1-2 (0) Jaliesky Garcia 1-5 (1) Snorri Steinn Guðjónsson 0-1 (2) Kristján Andrésson 0-1 (1) Markverðir Varin/víti–Skot (hlutfall) Guðmundur Hrafnkelssson 9-39/1 (23%) Roland Valur Eradze 2/1-6/1 (33%) Tölfræðin Ísland–Spánn Hraðaupphlaupsmörk: 13–9 (Róbert 4, Guðjón 3, Ólafur 2, Sigfús 2, Einar örn, Gylfi). Vítanýting (fiskuð): 1 af 2 (Sigfús og ÓIafur). Varin skot í vörn: 2–1 (Sigfús 2). Tapaðir boltar: 22–18 Brottvísanir (í mín): 4–8 Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið átti aldrei möguleika í úrslitaleiknum við Rússa um sæti í átta liða úrslitum Ólympíuleikanna. Ísland tapaði leiknum reyndar aðeins með fjórum mörkum en líkt og oft á áður misstu íslensku strákarnir máttinn andspænis rússneska birninum. Ólafur Stefánsson átti stórkostlegan leik en það var ekki nóg, stuðlaði aðeins að því að íslenska liðið tapaði leiknum bara með fjórum mörkum en ekki með átta mörkum eins og munurinn var á tímabili. Ólafur skoraði 10 mörk úr aðeins 12 skotum og átti að auki 9 stoðsendingar á félaga sína. Íslenska liðið byrjaði ágætlega en eftir tíu mínútna leik hrundi leikur liðsins og Rússar skoruðu sex mörk í röð og voru stungnir af. Íslenska liðið tapaði þá boltanum 9 sinnum á aðeins þrettán mínútna kafla. Íslenska liðið náði að bjarga andlitinu í lokin en það var þá löngu komið í ljós að liðið er að minnsta kosti einu númeri of lítið til þess að eiga raunverulegan möguleika í bestu handboltaþjóðir heims. Íslenska landsliðið á einn leik eftir í keppninni - spilar gegn Brasilíumönnum um níunda sætið klukkan 8.30 í fyrramálið. Ísland–Rússl. 30–34 (11–17)Leikmenn Mörk/víti–Skot (stoðs.) Ólafur Stefánsson 10/1-12/2 (9) Róbert Gunnarsson 5-6 (0) Sigfús Sigurðsson 3-3 (2) Ásgeir Örn Hallgrímsson 3-4 (3) Guðjón Valur Sigurðsson 3-8 (4) Einar Örn Jónsson 2-3 (0) Gylfi Gylfason 2-3 (0) Rúnar Sigtryggsson 1-2 (0) Jaliesky Garcia 1-5 (1) Snorri Steinn Guðjónsson 0-1 (2) Kristján Andrésson 0-1 (1) Markverðir Varin/víti–Skot (hlutfall) Guðmundur Hrafnkelssson 9-39/1 (23%) Roland Valur Eradze 2/1-6/1 (33%) Tölfræðin Ísland–Spánn Hraðaupphlaupsmörk: 13–9 (Róbert 4, Guðjón 3, Ólafur 2, Sigfús 2, Einar örn, Gylfi). Vítanýting (fiskuð): 1 af 2 (Sigfús og ÓIafur). Varin skot í vörn: 2–1 (Sigfús 2). Tapaðir boltar: 22–18 Brottvísanir (í mín): 4–8
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sjá meira