Litir og léttleiki 22. september 2004 00:01 Tískuvikan í London hófst með pompi og prakt sunnudaginn 19. september með glæsilegum ofurfyrirsætum og 45 hönnuðum víðs vegar að sem sýndu heiminum komandi tísku fyrir næsta vor og sumar. Við getum strax farið að hlakka til þar sem tískan sýndi léttleika og gleði sem aldrei fyrr og verður vorið og sumarið því með þeim bestu hingað til. Þó að léttleiki einkenni tískuna þá nálgast hönnuðirnir hann á mismunandi hátt þannig að tískan verður einnig með eindæmum fjölbreytt og öðruvísi. Litir, dulúð, rómantík, einfaldleiki og hugmyndaflugið fengu aldeilis að njóta sín og léku falleg snið og skemmtilegar litasamsetningar við augu áhorfenda. Tískuvikunni lýkur í dag og hljóta allir að vera sammála um að hún hafi verið einstaklega vel heppnuð. Nú tekur bara við óþolandi bið eftir vorinu og sumrinu þegar veskið tæmist og fataskápurinn stækkar og stækkar. Mest lesið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Hatrið mun sigra í útgáfu Alla og íkornanna Lífið Ísrael vann Eurovision Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Hvorki síldarævintýri né gervigreind Lífið Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Menning Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira
Tískuvikan í London hófst með pompi og prakt sunnudaginn 19. september með glæsilegum ofurfyrirsætum og 45 hönnuðum víðs vegar að sem sýndu heiminum komandi tísku fyrir næsta vor og sumar. Við getum strax farið að hlakka til þar sem tískan sýndi léttleika og gleði sem aldrei fyrr og verður vorið og sumarið því með þeim bestu hingað til. Þó að léttleiki einkenni tískuna þá nálgast hönnuðirnir hann á mismunandi hátt þannig að tískan verður einnig með eindæmum fjölbreytt og öðruvísi. Litir, dulúð, rómantík, einfaldleiki og hugmyndaflugið fengu aldeilis að njóta sín og léku falleg snið og skemmtilegar litasamsetningar við augu áhorfenda. Tískuvikunni lýkur í dag og hljóta allir að vera sammála um að hún hafi verið einstaklega vel heppnuð. Nú tekur bara við óþolandi bið eftir vorinu og sumrinu þegar veskið tæmist og fataskápurinn stækkar og stækkar.
Mest lesið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Hatrið mun sigra í útgáfu Alla og íkornanna Lífið Ísrael vann Eurovision Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Hvorki síldarævintýri né gervigreind Lífið Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Menning Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira