Netumferð minnkar um 40% 29. september 2004 00:01 Gagnaumferð á Netinu hér á landi hefur minnkað um 40% eftir aðgerð lögreglunnar og samtaka höfundarrétthafa í gær þar sem hald var lagt á tölvur og gögn í tólf húsleitum. Þetta kemur fram á Heimur.is. Á vefsíðu Reykjavik Internet Exchange (RIX), sem er skiptistöð íslenskra internetþjónustuaðila, kemur fram að minnkun á umferð er sláandi mikil þegar bornir eru saman dagurinn í dag og gærdagurinn. Heildarálag um gígabit-sambönd RIX var t.d. um 360 megabitar á sekúndu klukkan 14 í gær, en á sama tíma í dag var sambærileg tala einungis u.þ.b. 220 megabitar á sekúndu. Minnkunin er því verulega mikil. Þegar umferð á vegum einstakra netþjónustuaðila er skoðuð sést að umferð um netkerfi þeirra sem veita einstaklingum þjónustu, t.d. Símnet, Línu.net og Íslandssíma minnkar verulega, á meðan umferð á vegum fyrirtækja sem sinna aðallega öðrum fyrirtækjum, t.a.m. Skýrr, er mun stöðugri milli daga. Á Heimur.is segir að ekki sé óskynsamlegt að álykta að stærsta orsök þessarar minnkunar á gagnaumferðinni sé lokun á tengipunktum skráardreifenda og þess að fólk haldi að sér höndum af ótta við aðgerðir lögreglu. Það þýðir að gagnaumferð vegna skráaskipta - munurinn á umferðinni klukkan 14 í dag og í gær - hafi numið um 140 megabitum á sekúndu um miðjan dag í gær. Það er 39% allrar gagnaumferðar á íslenska Netinu á þeim tíma. Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sjá meira
Gagnaumferð á Netinu hér á landi hefur minnkað um 40% eftir aðgerð lögreglunnar og samtaka höfundarrétthafa í gær þar sem hald var lagt á tölvur og gögn í tólf húsleitum. Þetta kemur fram á Heimur.is. Á vefsíðu Reykjavik Internet Exchange (RIX), sem er skiptistöð íslenskra internetþjónustuaðila, kemur fram að minnkun á umferð er sláandi mikil þegar bornir eru saman dagurinn í dag og gærdagurinn. Heildarálag um gígabit-sambönd RIX var t.d. um 360 megabitar á sekúndu klukkan 14 í gær, en á sama tíma í dag var sambærileg tala einungis u.þ.b. 220 megabitar á sekúndu. Minnkunin er því verulega mikil. Þegar umferð á vegum einstakra netþjónustuaðila er skoðuð sést að umferð um netkerfi þeirra sem veita einstaklingum þjónustu, t.d. Símnet, Línu.net og Íslandssíma minnkar verulega, á meðan umferð á vegum fyrirtækja sem sinna aðallega öðrum fyrirtækjum, t.a.m. Skýrr, er mun stöðugri milli daga. Á Heimur.is segir að ekki sé óskynsamlegt að álykta að stærsta orsök þessarar minnkunar á gagnaumferðinni sé lokun á tengipunktum skráardreifenda og þess að fólk haldi að sér höndum af ótta við aðgerðir lögreglu. Það þýðir að gagnaumferð vegna skráaskipta - munurinn á umferðinni klukkan 14 í dag og í gær - hafi numið um 140 megabitum á sekúndu um miðjan dag í gær. Það er 39% allrar gagnaumferðar á íslenska Netinu á þeim tíma.
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sjá meira