Kaupir ekki mikið af fötum 27. október 2004 00:01 "Ég kaupi mér ekki mikið af fötum. Ég reyni að fara sjaldnar og kaupi mér þá eitthvað sem ég get blandað við þau föt sem ég á fyrir. Ég á ekki mikið af fötum en ég á rosalega mikið af skóm. Ég er eiginlega algjör skófrík," segir Sesselja Thorberg, iðnhönnuður og aðstoðardagskrárgerðarmanneskja í þættinum Innlit útlit með Völu Matt á Skjá Einum. Aðspurð um hvað sé í algjöru uppáhaldi verður Sesselja að velja tvennt sem hún hefur sérstakt dálæti á. "Nýi jakkinn minn úr Zöru er í uppáhaldi núna. Hann er alveg glænýr úr flaueli og með skinnkraga. Hann er rosalega töff og ég fíla líka þennan "forties"-stíl. Annað sem ég held mikið upp á eru bleiku gúmmístígvélin mín sem ég geng mjög oft í. Ég keypti þau í Focus og þau eru mjög flott með röndum á og smellu. Stígvélin eru praktískt og vekja auðvitað athygli hvert sem ég fer," segir Sesselja sem lætur snið og samsetningu ráða fatavali frekar en merki. "Ég versla hvar sem er og er ekki mikið merkjafrík, nema þá helst í töskum. Ef sniðið er fallegt og litasamsetningin líka þá kaupi ég flíkina." Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
"Ég kaupi mér ekki mikið af fötum. Ég reyni að fara sjaldnar og kaupi mér þá eitthvað sem ég get blandað við þau föt sem ég á fyrir. Ég á ekki mikið af fötum en ég á rosalega mikið af skóm. Ég er eiginlega algjör skófrík," segir Sesselja Thorberg, iðnhönnuður og aðstoðardagskrárgerðarmanneskja í þættinum Innlit útlit með Völu Matt á Skjá Einum. Aðspurð um hvað sé í algjöru uppáhaldi verður Sesselja að velja tvennt sem hún hefur sérstakt dálæti á. "Nýi jakkinn minn úr Zöru er í uppáhaldi núna. Hann er alveg glænýr úr flaueli og með skinnkraga. Hann er rosalega töff og ég fíla líka þennan "forties"-stíl. Annað sem ég held mikið upp á eru bleiku gúmmístígvélin mín sem ég geng mjög oft í. Ég keypti þau í Focus og þau eru mjög flott með röndum á og smellu. Stígvélin eru praktískt og vekja auðvitað athygli hvert sem ég fer," segir Sesselja sem lætur snið og samsetningu ráða fatavali frekar en merki. "Ég versla hvar sem er og er ekki mikið merkjafrík, nema þá helst í töskum. Ef sniðið er fallegt og litasamsetningin líka þá kaupi ég flíkina."
Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira