Ómissandi í vetur 27. október 2004 00:01 Tískan í vetur er afar breið og ólíkar týpur finna sig flestar einhvers staðar í tískustraumunum. Fréttablaðið fór á stjá og leitaði eftir leiðandi manneskju í íslenska tískuheiminum og fann fyrir Ingu Rósu Harðardóttur sem er verslunarstjóri í GS-skóm í Kringlunni. Inga hefur alltaf fylgst vel með tískunni, skór eru henni hugleiknir og hún er óhrædd við að blanda ólíkum tískutrendum saman. Inga ferðast einnig mikið erlendis vegna vinnu sinnar. Hún hefur því fingurinn á heimstískunni og veit alltaf hvað er á næstu grösum. Inga fór í búðarráp og valdi sér nokkra hluti sem hún telur alveg nauðsynlega í fataskápnum í vetur.Brún stígvél 21.990 kr. GS SkórMynd/E.ÓlSvört stígvél 17.990 kr. GS SkórMynd/E.ÓlDKNY jakki 54.990 kr. EvaMynd/E.ÓlGullbelti 1.990 kr. Gallerí SautjánMynd/E.ÓlMiss Sixty gallabuxur 13.990 kr. Gallerí SautjánMynd/E.ÓlGræn peysa 4.990 kr. CentrumMynd/E.Ól Mest lesið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Hatrið mun sigra í útgáfu Alla og íkornanna Lífið Ísrael vann Eurovision Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Hvorki síldarævintýri né gervigreind Lífið Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Menning „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Lífið samstarf Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Fleiri fréttir Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira
Tískan í vetur er afar breið og ólíkar týpur finna sig flestar einhvers staðar í tískustraumunum. Fréttablaðið fór á stjá og leitaði eftir leiðandi manneskju í íslenska tískuheiminum og fann fyrir Ingu Rósu Harðardóttur sem er verslunarstjóri í GS-skóm í Kringlunni. Inga hefur alltaf fylgst vel með tískunni, skór eru henni hugleiknir og hún er óhrædd við að blanda ólíkum tískutrendum saman. Inga ferðast einnig mikið erlendis vegna vinnu sinnar. Hún hefur því fingurinn á heimstískunni og veit alltaf hvað er á næstu grösum. Inga fór í búðarráp og valdi sér nokkra hluti sem hún telur alveg nauðsynlega í fataskápnum í vetur.Brún stígvél 21.990 kr. GS SkórMynd/E.ÓlSvört stígvél 17.990 kr. GS SkórMynd/E.ÓlDKNY jakki 54.990 kr. EvaMynd/E.ÓlGullbelti 1.990 kr. Gallerí SautjánMynd/E.ÓlMiss Sixty gallabuxur 13.990 kr. Gallerí SautjánMynd/E.ÓlGræn peysa 4.990 kr. CentrumMynd/E.Ól
Mest lesið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Hatrið mun sigra í útgáfu Alla og íkornanna Lífið Ísrael vann Eurovision Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Hvorki síldarævintýri né gervigreind Lífið Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Menning „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Lífið samstarf Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Fleiri fréttir Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira