Ekkert í líkingu við flóðið 1996 2. nóvember 2004 00:01 Búist er við að hlaup í Skeiðará á Skeiðarársandi nái hámarki í dag. Í gær mátti sjá háa öskubólstra stíga upp frá Vatnajökli. Ekki er búist við jafn miklu hlaupi nú og fór yfir Skeiðarársand árið 1996. Þjóðveginum um Skeiðarársand var lokað klukkan hálf átta í gærkvöld en Reynir Gunnarsson, rekstrarstjóri Vegagerðarinnar á Hornafirði sagði í gær að vegurinn yrði opnaður aftur í birtingu í dag. Lögreglan var með vakt við veginn í nótt. Reynir sagði að engar skemmdir hefðu orðið á mannvirkjum í hlaupinu. Bjarni Kristinsson og Snorri Zophoníasson hafa verið við mælingar í Skeiðará á vegum Vatnamælinga Orkustofnunar. Þeir segja að vatnsmagn í ánni hafi tvöfaldast á sólarhring frá því á sunnudag. Þá hafi það verið 570 rúmmetrar á sekúndu. Á mánudag hafi það verið 1500 rúmmetrar og 2900 rúmmetrar á hádegi í gær. Í hamfaraflóðinu árið 1996 komst vatn í ánni í 20.000 rúmmetra þegar það náði hámarki. Hlaupið nú er því smávægilegt í samanburði við það. Snorri segir að hlaup hafi verið byrjað í ánni áður en gosið hófst. Miðað við vatnsmagnið í Grímsvötnum þá hefði hlaupinu átt að ljúka í gær. Vatnsmagn í Grímsvötnum hafi verið komið í 700 um helgina en verið komið niður í 170 gígalítra þegar gosið hófst. Vegna gossins hafi ís hins vegar bráðnað og aukið vatnsmagn undir jöklinum. Hlaupið eigi því enn eftir að vaxa. Eldgos og jarðhræringar Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira
Búist er við að hlaup í Skeiðará á Skeiðarársandi nái hámarki í dag. Í gær mátti sjá háa öskubólstra stíga upp frá Vatnajökli. Ekki er búist við jafn miklu hlaupi nú og fór yfir Skeiðarársand árið 1996. Þjóðveginum um Skeiðarársand var lokað klukkan hálf átta í gærkvöld en Reynir Gunnarsson, rekstrarstjóri Vegagerðarinnar á Hornafirði sagði í gær að vegurinn yrði opnaður aftur í birtingu í dag. Lögreglan var með vakt við veginn í nótt. Reynir sagði að engar skemmdir hefðu orðið á mannvirkjum í hlaupinu. Bjarni Kristinsson og Snorri Zophoníasson hafa verið við mælingar í Skeiðará á vegum Vatnamælinga Orkustofnunar. Þeir segja að vatnsmagn í ánni hafi tvöfaldast á sólarhring frá því á sunnudag. Þá hafi það verið 570 rúmmetrar á sekúndu. Á mánudag hafi það verið 1500 rúmmetrar og 2900 rúmmetrar á hádegi í gær. Í hamfaraflóðinu árið 1996 komst vatn í ánni í 20.000 rúmmetra þegar það náði hámarki. Hlaupið nú er því smávægilegt í samanburði við það. Snorri segir að hlaup hafi verið byrjað í ánni áður en gosið hófst. Miðað við vatnsmagnið í Grímsvötnum þá hefði hlaupinu átt að ljúka í gær. Vatnsmagn í Grímsvötnum hafi verið komið í 700 um helgina en verið komið niður í 170 gígalítra þegar gosið hófst. Vegna gossins hafi ís hins vegar bráðnað og aukið vatnsmagn undir jöklinum. Hlaupið eigi því enn eftir að vaxa.
Eldgos og jarðhræringar Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Sjá meira