Verulegur kraftur í gosinu 3. nóvember 2004 00:01 Verulegur kraftur hefur verið í eldgosinu í Grímsvötnum í dag þótt hann sé talinn heldur minni en í gær. Magnaðar myndir náðust af gígbarminum í leiðangri jeppamanna. Friðrik Þór Halldórsson, kvikmyndatökumaður Stöðvar 2, var í hópi leiðangursmanna. Þeir voru þrír sem lögðu af stað akandi úr Reykjavík þegar um tíuleytið í fyrrakvöld þegar staðfest var að eldgos væri hafið. Þeir Sigmundur Sæmundsson og Jón Ólafur Magnússon fóru ásamt myndatökumanni Stöðvar 2, Friðriki Þór Halldórssyni. Þeim gekk reyndar erfiðlega að komast að jöklinum, festust í Jökulá, og voru þeir ekki komnir að eldstöðinni fyrr en klukkan tvö í gærdag eftir sextán stunda akstur úr borginni. En ferðalagið var þess virði. Aðspurður um hvað standi standi upp úr við þetta gos og aðdraganda þess segir Páll Einarsson prófessor að það sé staðfestingin á því að gos geti komið í kjölfar hlaups. Hann segir að vitað hafi verið að eldstöðin var tilbúin til að gjósa og að hlaup væri tilbúið að fara af stað og að mjög athyglisvert hafi verið að fylgjast með samspilinu þarna á milli. Páll segir þetta líklega í fyrsta sinn sem tekist hafi að segja fyrir um atburðarásina með löngum fyrirvara, „miðtímafyrirvara“ og skammtímafyrirvara. Páll segir gosið hafa verið nokkuð stöðugt í dag en krafturinn hafi verið ívið minni en í gær. Hægt er að horfa á hinar mögnuðu myndir af gosinu með því að smella á hlekkinn hér að neðan. Eldgos og jarðhræringar Fréttir Innlent Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Sjá meira
Verulegur kraftur hefur verið í eldgosinu í Grímsvötnum í dag þótt hann sé talinn heldur minni en í gær. Magnaðar myndir náðust af gígbarminum í leiðangri jeppamanna. Friðrik Þór Halldórsson, kvikmyndatökumaður Stöðvar 2, var í hópi leiðangursmanna. Þeir voru þrír sem lögðu af stað akandi úr Reykjavík þegar um tíuleytið í fyrrakvöld þegar staðfest var að eldgos væri hafið. Þeir Sigmundur Sæmundsson og Jón Ólafur Magnússon fóru ásamt myndatökumanni Stöðvar 2, Friðriki Þór Halldórssyni. Þeim gekk reyndar erfiðlega að komast að jöklinum, festust í Jökulá, og voru þeir ekki komnir að eldstöðinni fyrr en klukkan tvö í gærdag eftir sextán stunda akstur úr borginni. En ferðalagið var þess virði. Aðspurður um hvað standi standi upp úr við þetta gos og aðdraganda þess segir Páll Einarsson prófessor að það sé staðfestingin á því að gos geti komið í kjölfar hlaups. Hann segir að vitað hafi verið að eldstöðin var tilbúin til að gjósa og að hlaup væri tilbúið að fara af stað og að mjög athyglisvert hafi verið að fylgjast með samspilinu þarna á milli. Páll segir þetta líklega í fyrsta sinn sem tekist hafi að segja fyrir um atburðarásina með löngum fyrirvara, „miðtímafyrirvara“ og skammtímafyrirvara. Páll segir gosið hafa verið nokkuð stöðugt í dag en krafturinn hafi verið ívið minni en í gær. Hægt er að horfa á hinar mögnuðu myndir af gosinu með því að smella á hlekkinn hér að neðan.
Eldgos og jarðhræringar Fréttir Innlent Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Sjá meira