Hærri laun í malbikinu 9. nóvember 2004 00:01 Kennaraverkfallið raskar ekki aðeins námi grunnskólanemenda heldur líka útskriftarnemenda Kennaraháskóla Íslands sem undir venjulegum kringumstæðum ættu að vera að búa sig undir framtíðarstarfið með æfingakennslu í skólunum. Einn þeirra er Ingimar Bjarnason. "Við áttum að byrja í starfsþjálfun fyrir þremur vikum en það færist allt til og við fáum enga kennslu í staðinn," segir hann en kveðst nota tímann í verkefnavinnu eins og margir aðrir. Aðspurður hefur hann engar sérstakar áhyggjur af því að ganga inn í stétt sem stöðugt þarf að sækja bætt kjör með verkföllum. Hann fór í kennaranámið af áhuga fyrir starfinu en því hafði hann kynnst er hann sinnti afleysingastarfi við Setbergsskóla í Hafnarfirði í tvo vetur og að sjálfsögðu styður hann kennara í baráttunni. "Ég hef hærri laun í malbikinu á sumrin. Kennarastarfið er hins vegar skemmtilegt, fjölbreytt og krefjandi. Maður er alltaf að takast á við eitthvað nýtt á hverjum degi. En ég kem ekkert síður þreyttur heim eftir dag í kennslu en dag í malbiki." Nám Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Kennaraverkfallið raskar ekki aðeins námi grunnskólanemenda heldur líka útskriftarnemenda Kennaraháskóla Íslands sem undir venjulegum kringumstæðum ættu að vera að búa sig undir framtíðarstarfið með æfingakennslu í skólunum. Einn þeirra er Ingimar Bjarnason. "Við áttum að byrja í starfsþjálfun fyrir þremur vikum en það færist allt til og við fáum enga kennslu í staðinn," segir hann en kveðst nota tímann í verkefnavinnu eins og margir aðrir. Aðspurður hefur hann engar sérstakar áhyggjur af því að ganga inn í stétt sem stöðugt þarf að sækja bætt kjör með verkföllum. Hann fór í kennaranámið af áhuga fyrir starfinu en því hafði hann kynnst er hann sinnti afleysingastarfi við Setbergsskóla í Hafnarfirði í tvo vetur og að sjálfsögðu styður hann kennara í baráttunni. "Ég hef hærri laun í malbikinu á sumrin. Kennarastarfið er hins vegar skemmtilegt, fjölbreytt og krefjandi. Maður er alltaf að takast á við eitthvað nýtt á hverjum degi. En ég kem ekkert síður þreyttur heim eftir dag í kennslu en dag í malbiki."
Nám Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira