Börn í þrældómi 15. nóvember 2004 00:01 Um sextíu milljón börn á Indlandi vinna fulla vinnu til að framfleyta fjölskyldu sinni og ættingjum. Börn allt frá sex ára aldri vinna frá morgni til kvölds fyrir lítinn sem engan pening og oft fá þau ekkert fyrir vinnuna. Alþjóðasamband frjálsra verkalýðsfélaga telur að 245 milljónir barna á aldrinum fimm til sautján ára í heiminum, eða eitt af hverjum sex börnum, séu við störf sem teljast óhæf fyrir börn. Þar af eru rúmlega átta milljónir barna í nauðungarvinnu, í hernaði eða í kynlífsiðnaðinum. Alþjóðasamband frjálsra verkalýðsfélaga hefur birt skýrslu um stöðu þessara mála en þessa daga stendur yfir ráðstefna á Indlandi um vinnu barna og unglinga og hvað sé hægt að gera í þessu vandamáli. Verkalýðsfélög á Indlandi berjast ötullega fyrir réttindum barna. Þau vilja að börn fái rétt til að sækja skóla í stað þess að vinna myrkranna á milli. Í skýrslunni kemur fram að börn vinna sem verkamenn til sveita á Indlandi, sem vinnufólk á heimilum, við að vefa mottur og selja, sem verkafólk í verksmiðjum og grjótnámum og margt, margt fleira. Enn fremur kemur fram að allt að hundrað þúsund börn vinna við teppagerð á Indlandi, eða fjörutíu prósent af öllum starfsmönnum í þeirri atvinnugrein. Börnin vinna oft tólf tíma eða lengur á hverjum degi. Í skýrslunni segir að þetta sé afleiðing mikillar fátæktar en allt að 400 milljón manna á Indlandi lifa undir fátæktarmörkum. Atvinna Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Um sextíu milljón börn á Indlandi vinna fulla vinnu til að framfleyta fjölskyldu sinni og ættingjum. Börn allt frá sex ára aldri vinna frá morgni til kvölds fyrir lítinn sem engan pening og oft fá þau ekkert fyrir vinnuna. Alþjóðasamband frjálsra verkalýðsfélaga telur að 245 milljónir barna á aldrinum fimm til sautján ára í heiminum, eða eitt af hverjum sex börnum, séu við störf sem teljast óhæf fyrir börn. Þar af eru rúmlega átta milljónir barna í nauðungarvinnu, í hernaði eða í kynlífsiðnaðinum. Alþjóðasamband frjálsra verkalýðsfélaga hefur birt skýrslu um stöðu þessara mála en þessa daga stendur yfir ráðstefna á Indlandi um vinnu barna og unglinga og hvað sé hægt að gera í þessu vandamáli. Verkalýðsfélög á Indlandi berjast ötullega fyrir réttindum barna. Þau vilja að börn fái rétt til að sækja skóla í stað þess að vinna myrkranna á milli. Í skýrslunni kemur fram að börn vinna sem verkamenn til sveita á Indlandi, sem vinnufólk á heimilum, við að vefa mottur og selja, sem verkafólk í verksmiðjum og grjótnámum og margt, margt fleira. Enn fremur kemur fram að allt að hundrað þúsund börn vinna við teppagerð á Indlandi, eða fjörutíu prósent af öllum starfsmönnum í þeirri atvinnugrein. Börnin vinna oft tólf tíma eða lengur á hverjum degi. Í skýrslunni segir að þetta sé afleiðing mikillar fátæktar en allt að 400 milljón manna á Indlandi lifa undir fátæktarmörkum.
Atvinna Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira