Jólastund í jólasundi 20. desember 2004 00:01 Kveikt var á kertum og rithöfundar fengnir til að lesa úr bókum sínum fyrir sundlaugargesti sem sátu í pottunum eða við sundlaugarbakkana og hlýddu á skemmtilegan upplestur. Lesið var úr Djúpríkinu eftir Bubba Morthens og Robert Jackson og Bítlaávarpinu eftir Einar Má Guðmundsson. Einar Már komst ekki til að lesa en sendi son sinn, Hrafnkel Má, í sinn stað. Þessi nýbreytni hefur mælst vel fyrir hjá sundlaugargestum og margir hafa lagt leið sína í sundlaugina sérstaklega til að komast í auka jólastemningu. Jól Mest lesið Laxamús á jóladag Jól Rauðkál með beikoni eða kanil Jól Tími kærleikans Jól Dádýrasteik með rósmarínkartöfluköku og saltfiskur með sætri kartöflumús Jólin Jólakompumarkaður undir stúku Jól Sálmur 80 - Bjart er yfir Betlehem Jól Mosfellingar gleðjast - myndir Jól Gáttaþefur kom í nótt Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu: 22. desember Jól Vill rjúpu á jólaborðið Jól
Kveikt var á kertum og rithöfundar fengnir til að lesa úr bókum sínum fyrir sundlaugargesti sem sátu í pottunum eða við sundlaugarbakkana og hlýddu á skemmtilegan upplestur. Lesið var úr Djúpríkinu eftir Bubba Morthens og Robert Jackson og Bítlaávarpinu eftir Einar Má Guðmundsson. Einar Már komst ekki til að lesa en sendi son sinn, Hrafnkel Má, í sinn stað. Þessi nýbreytni hefur mælst vel fyrir hjá sundlaugargestum og margir hafa lagt leið sína í sundlaugina sérstaklega til að komast í auka jólastemningu.
Jól Mest lesið Laxamús á jóladag Jól Rauðkál með beikoni eða kanil Jól Tími kærleikans Jól Dádýrasteik með rósmarínkartöfluköku og saltfiskur með sætri kartöflumús Jólin Jólakompumarkaður undir stúku Jól Sálmur 80 - Bjart er yfir Betlehem Jól Mosfellingar gleðjast - myndir Jól Gáttaþefur kom í nótt Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu: 22. desember Jól Vill rjúpu á jólaborðið Jól