Best klæddu stórstjörnurnar 13. janúar 2005 00:01 Nú þegar nýtt ár er gengið í garð er við hæfi að líta um um öxl í tískuheiminum og kíkja aðeins á dívurnar úti í heimi sem kunna að klæða sig. Samkvæmt helstu tískuspekúlöntum standa nokkrar klassakonur upp úr fyrir árið 2004 hvað varðar fatastíl og sjarma. Engan skal undra að Sex and the City-skutlan Sarah Jessica Partner er þar efst á lista, sögð kunna öll trixin, tekur sig vel út í hverju sem er, jafnt gallabuxum og galakjól. Leikkonan Charlize Theron fær prik fyrir að vera alltaf óaðfinnanleg þegar hún skartar síðkjól við hátíðleg tækifæri og söngkonan Gwen Stefani er með flottasta persónulega stílinn, fer sínar eigin leiðir, er svöl og sexí. Aðrar sem komust á blað voru ungstirnið Scarlett Johansson sem klæðir sig alltaf í réttu litina og Kate Winslet sem er frambærilegasti fulltrúi bresku hátískunnar. Ítalska kornunga belladonnan Margherita Missoni, sem er erfingi Missoni-tískuveldisins, er talin hafa afar fágaðan og kvenlegan stíl sem gengur fullkomlega við hvaða tækifæri sem er hvar sem er í heiminum. Nú er bara að kíkja á kvensurnar og sjá hvað þær geta kennt okkur um flottan stíl og fallega framkomu. Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Nú þegar nýtt ár er gengið í garð er við hæfi að líta um um öxl í tískuheiminum og kíkja aðeins á dívurnar úti í heimi sem kunna að klæða sig. Samkvæmt helstu tískuspekúlöntum standa nokkrar klassakonur upp úr fyrir árið 2004 hvað varðar fatastíl og sjarma. Engan skal undra að Sex and the City-skutlan Sarah Jessica Partner er þar efst á lista, sögð kunna öll trixin, tekur sig vel út í hverju sem er, jafnt gallabuxum og galakjól. Leikkonan Charlize Theron fær prik fyrir að vera alltaf óaðfinnanleg þegar hún skartar síðkjól við hátíðleg tækifæri og söngkonan Gwen Stefani er með flottasta persónulega stílinn, fer sínar eigin leiðir, er svöl og sexí. Aðrar sem komust á blað voru ungstirnið Scarlett Johansson sem klæðir sig alltaf í réttu litina og Kate Winslet sem er frambærilegasti fulltrúi bresku hátískunnar. Ítalska kornunga belladonnan Margherita Missoni, sem er erfingi Missoni-tískuveldisins, er talin hafa afar fágaðan og kvenlegan stíl sem gengur fullkomlega við hvaða tækifæri sem er hvar sem er í heiminum. Nú er bara að kíkja á kvensurnar og sjá hvað þær geta kennt okkur um flottan stíl og fallega framkomu.
Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp