Hagnaður Microsoft tvöfaldast 28. janúar 2005 00:01 Hagnaður Microsoft tvöfaldaðist á síðasta ársfjórðungi vegna aukinnar eftirspurnar og kostnaðaraðhalds samkvæmt greiningardeild Íslandsbanka. Hagnaðurinn nam 3,46 milljörðum dollara eða rúmum 215 milljörðum íslenskra króna. Sala og hagnaður fyrirtækisins, sem er stærsti framleiðandi hugbúnaðar í heiminum, var umfram spár greiningaraðila og verð hlutabréfa í félaginu hækkaði í kjölfarið. Sala fyrirtækisins á tölvuleiknum Halo 2 fyrir Xbox leikjatölvuna gekk vonum framar og skilaði góðum hagnaði. Þá hefur gengislækkun dollara ekki komið fyrirtækinu illa heldur hagnaðist það um 250 milljónir dollara á fjórðungnum vegna veikingar dollars. Nú er reiknað með meiri tekjum en áður á fjárhagsárinu, sem endar í júní, og spáð að þær verði um 40 milljarðar dollara. Erlent Fréttir Leikjavísir Viðskipti Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Hagnaður Microsoft tvöfaldaðist á síðasta ársfjórðungi vegna aukinnar eftirspurnar og kostnaðaraðhalds samkvæmt greiningardeild Íslandsbanka. Hagnaðurinn nam 3,46 milljörðum dollara eða rúmum 215 milljörðum íslenskra króna. Sala og hagnaður fyrirtækisins, sem er stærsti framleiðandi hugbúnaðar í heiminum, var umfram spár greiningaraðila og verð hlutabréfa í félaginu hækkaði í kjölfarið. Sala fyrirtækisins á tölvuleiknum Halo 2 fyrir Xbox leikjatölvuna gekk vonum framar og skilaði góðum hagnaði. Þá hefur gengislækkun dollara ekki komið fyrirtækinu illa heldur hagnaðist það um 250 milljónir dollara á fjórðungnum vegna veikingar dollars. Nú er reiknað með meiri tekjum en áður á fjárhagsárinu, sem endar í júní, og spáð að þær verði um 40 milljarðar dollara.
Erlent Fréttir Leikjavísir Viðskipti Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira