Olíuframleiðsla verði óbreytt 31. janúar 2005 00:01 Olíumálaráðherrar OPEC-olíuframleiðsluríkjanna ákváðu á fundi sínum í gær að halda framleiðslunni óbreyttri, en hún er nú 27 milljónir tunna á dag. Þeir ákváðu jafnframt að falla frá því markmiði sínu frá árinu 2000 að verð á olíutunnu skuli vera á bilinu 22 til 28 dollarar til að halda efnahag í heiminum í jafnvægi. Þeir segja að þetta sé tímabundin ákvörðun en sérfræðingar segja líklegt að olíuráðherrarnir telji að þetta viðmið sé of lágt í ljósi þess að efnahagur heimsins hafi lítið raskast þótt olíuverð hafi farið upp í rúma 50 dollara fyrir tunnuna um tíma í fyrra. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Olíumálaráðherrar OPEC-olíuframleiðsluríkjanna ákváðu á fundi sínum í gær að halda framleiðslunni óbreyttri, en hún er nú 27 milljónir tunna á dag. Þeir ákváðu jafnframt að falla frá því markmiði sínu frá árinu 2000 að verð á olíutunnu skuli vera á bilinu 22 til 28 dollarar til að halda efnahag í heiminum í jafnvægi. Þeir segja að þetta sé tímabundin ákvörðun en sérfræðingar segja líklegt að olíuráðherrarnir telji að þetta viðmið sé of lágt í ljósi þess að efnahagur heimsins hafi lítið raskast þótt olíuverð hafi farið upp í rúma 50 dollara fyrir tunnuna um tíma í fyrra.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira