Vill finna sig í fötunum 10. febrúar 2005 00:01 "Ég valdi bara það sem ég er alltaf í og mér finnst þægilegast. Það er rauð hettupeysa sem ég fékk í Hagkaup á útsölu á þúsund krónur. Þetta er flík sem ég datt á og ég fer helst ekki úr henni. Hún er frekar þröng og ég er búin að eiga hana í um það bil ár. Síðan á ég líka gallabuxur úr Vero Moda sem ég er búin að eiga í nokkra mánuði og ég er eiginlega alltaf í. Ég tek alltaf ástfóstri við einhverja flík og geng eiginlega í henni þangað til það koma göt þó ég kaupi mér fullt annað nýtt með henni," segir Jóhanna en segist vera tískudrós í hjarta þó hún viðurkenna það kannski ekki. "Ég vil helst ekki fara á djammið nema ég sé í nýjum djammbol eða einhverju nýju. Þá líður mér miklu betur í hjartanu því þá finnst mér ég vera algjör skvísa. Ég er því ekki algjör haugur. Eða ég vona ekki," segir Jóhanna og skellihlær. Jóhanna fylgir ekki merkjatísku eða því sem er flott hverju sinni. "Ég vel bara það sem mér finnst flott og ég vil finna mig í fötunum. En ég er rosaleg "klippingarmanneskja". Ég fer í klippingu einu sinni í mánuði og geng aldrei út með sömu klippingu og þegar ég fór inn. Ég hef verið með sömu hárgreiðslukonu í tvö ár og ég er algjört tilraunadýr hjá henni. Hún mótar alls kyns skúlptúra í hárið á mér." Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Fleiri fréttir Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
"Ég valdi bara það sem ég er alltaf í og mér finnst þægilegast. Það er rauð hettupeysa sem ég fékk í Hagkaup á útsölu á þúsund krónur. Þetta er flík sem ég datt á og ég fer helst ekki úr henni. Hún er frekar þröng og ég er búin að eiga hana í um það bil ár. Síðan á ég líka gallabuxur úr Vero Moda sem ég er búin að eiga í nokkra mánuði og ég er eiginlega alltaf í. Ég tek alltaf ástfóstri við einhverja flík og geng eiginlega í henni þangað til það koma göt þó ég kaupi mér fullt annað nýtt með henni," segir Jóhanna en segist vera tískudrós í hjarta þó hún viðurkenna það kannski ekki. "Ég vil helst ekki fara á djammið nema ég sé í nýjum djammbol eða einhverju nýju. Þá líður mér miklu betur í hjartanu því þá finnst mér ég vera algjör skvísa. Ég er því ekki algjör haugur. Eða ég vona ekki," segir Jóhanna og skellihlær. Jóhanna fylgir ekki merkjatísku eða því sem er flott hverju sinni. "Ég vel bara það sem mér finnst flott og ég vil finna mig í fötunum. En ég er rosaleg "klippingarmanneskja". Ég fer í klippingu einu sinni í mánuði og geng aldrei út með sömu klippingu og þegar ég fór inn. Ég hef verið með sömu hárgreiðslukonu í tvö ár og ég er algjört tilraunadýr hjá henni. Hún mótar alls kyns skúlptúra í hárið á mér."
Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Fleiri fréttir Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning