Lögreglufréttir 20. febrúar 2005 00:01 Innbrot í Sandgerði Þremur myndavélum, vídeóupptökuvél, sérríflösku og peningaveski var stolið úr húsi við Klapparstíg í Sandgerði að morgni sunnudags. Einhver óboðinn hafði farið inn í ólæst húsið. Málið er óupplýst og í rannsókn lögreglunnar í Keflavík. Sparkað í banka Rúða var brotin í Landsbankanum í Grindavík aðfaranótt sunnudags rétt eftir miðnætti. Maður sást sparka í rúðu að dyrum hraðbankans tíu mínútur yfir eitt og fara síðan upp í bifreið sem var ekið á brott. Kýldur á þorrablóti Dyravörður á þorrablóti í einum minni bæja Ísafjarðarbæjar hefur kært líkamsárás til lögreglu. Maðurinn var kýldur í andlitið. Lögreglan veit hver var að verki og á eftir að yfirheyra manninn. Það verður gert nú í vikunni. Bifreið ekið á ljósastaura Fólksbifreið var ekið á tvo ljósastaura á Drottningarbraut á Akureyri í fyrrinótt. Hvorki ökumaður né farþegi slösuðust. Lögreglan segir ekki vitað um orsök en allt bendi til að bifreiðinni hafi verið ekið ógætilega. Bifreiðin er mikið skemmd. Ölvaður á miklum hraða Maður rétt um tvítugt var tekinn grunaður um ölvun við akstur á Fagradal milli Reyðarfjarðar og Egilsstaða í fyrrinótt. Maðurinn var einn í bílnum á 129 kílómetra hraða þegar hann náðist. Hálka var á vegum. Lögreglan í Borgarnesi tók einnig ungan mann grunaðan um ölvunarakstur í Borgarnesi í fyrrinótt. Dóp í Neskaupstað Karlmaður milli fertugs og fimmtugs var handtekinn með lítilræði af hassi í Neskaupstað í gær. Talið er að efnið hafi verið ætlað til einkaneyslu. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Sjá meira
Innbrot í Sandgerði Þremur myndavélum, vídeóupptökuvél, sérríflösku og peningaveski var stolið úr húsi við Klapparstíg í Sandgerði að morgni sunnudags. Einhver óboðinn hafði farið inn í ólæst húsið. Málið er óupplýst og í rannsókn lögreglunnar í Keflavík. Sparkað í banka Rúða var brotin í Landsbankanum í Grindavík aðfaranótt sunnudags rétt eftir miðnætti. Maður sást sparka í rúðu að dyrum hraðbankans tíu mínútur yfir eitt og fara síðan upp í bifreið sem var ekið á brott. Kýldur á þorrablóti Dyravörður á þorrablóti í einum minni bæja Ísafjarðarbæjar hefur kært líkamsárás til lögreglu. Maðurinn var kýldur í andlitið. Lögreglan veit hver var að verki og á eftir að yfirheyra manninn. Það verður gert nú í vikunni. Bifreið ekið á ljósastaura Fólksbifreið var ekið á tvo ljósastaura á Drottningarbraut á Akureyri í fyrrinótt. Hvorki ökumaður né farþegi slösuðust. Lögreglan segir ekki vitað um orsök en allt bendi til að bifreiðinni hafi verið ekið ógætilega. Bifreiðin er mikið skemmd. Ölvaður á miklum hraða Maður rétt um tvítugt var tekinn grunaður um ölvun við akstur á Fagradal milli Reyðarfjarðar og Egilsstaða í fyrrinótt. Maðurinn var einn í bílnum á 129 kílómetra hraða þegar hann náðist. Hálka var á vegum. Lögreglan í Borgarnesi tók einnig ungan mann grunaðan um ölvunarakstur í Borgarnesi í fyrrinótt. Dóp í Neskaupstað Karlmaður milli fertugs og fimmtugs var handtekinn með lítilræði af hassi í Neskaupstað í gær. Talið er að efnið hafi verið ætlað til einkaneyslu.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Sjá meira