Umræða um konur í stjórnunarstöðum 6. mars 2005 00:01 Það tíðkast í æ ríkari mæli hérlendis að ungar konur eru valdar til að gegna stjórnunarstöðum í íslenskum fyrirtækjum. Konur í stjórnunarstöðum í atvinnulífi og stjórnmálum er einmitt meðal þess sem verður til umræðu á námsstefnu forsætisnefndar Norðurlandaráðs í Norræna húsinu í Reykjavík 8. mars kl. 15 til 18. Meðal ræðumanna verða Rannveig Guðmundsdóttir, forseti Norðurlandaráðs, og Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra. Einnig mun Kristín Ástgeirsdóttir, fyrrverandi formaður lýðræðisnefndar Norðurlandaráðs, ræða um konur í stjórnmálum og Norðmaðurinn Knud Oftung, sem starfar hjá Norrænu stofnuninni um konur og kynjarannsóknir, og Gísli Hrafn Atlason mannfræðingur fjalla um karla og jafnrétti. Námsstefnunni lýkur með hringborðsumræðum þar sem rætt verður um það hvað Norðurlandaráð getur gert til að stuðla að jafnrétti á Norðurlöndum. Gott tækifæri til að fylgjast með því sem er að gerast hjá frændum okkar í jafnréttismálum. Atvinna Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Það tíðkast í æ ríkari mæli hérlendis að ungar konur eru valdar til að gegna stjórnunarstöðum í íslenskum fyrirtækjum. Konur í stjórnunarstöðum í atvinnulífi og stjórnmálum er einmitt meðal þess sem verður til umræðu á námsstefnu forsætisnefndar Norðurlandaráðs í Norræna húsinu í Reykjavík 8. mars kl. 15 til 18. Meðal ræðumanna verða Rannveig Guðmundsdóttir, forseti Norðurlandaráðs, og Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra. Einnig mun Kristín Ástgeirsdóttir, fyrrverandi formaður lýðræðisnefndar Norðurlandaráðs, ræða um konur í stjórnmálum og Norðmaðurinn Knud Oftung, sem starfar hjá Norrænu stofnuninni um konur og kynjarannsóknir, og Gísli Hrafn Atlason mannfræðingur fjalla um karla og jafnrétti. Námsstefnunni lýkur með hringborðsumræðum þar sem rætt verður um það hvað Norðurlandaráð getur gert til að stuðla að jafnrétti á Norðurlöndum. Gott tækifæri til að fylgjast með því sem er að gerast hjá frændum okkar í jafnréttismálum.
Atvinna Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning