Yfirvinna ekki borguð 6. mars 2005 00:01 Bretar hafa samkvæmt nýrri könnun tapað 23 milljörðum punda vegna ógreiddrar yfirvinnu á síðasta ári. Nemur tapið rúmum 4500 pundum á mann að meðaltali, eða um hálfri milljón íslenskra króna. Frá þessu er greint á fréttavef BBC. Þetta kemur fram í nýrri könnun verkalýðsfélags í Bretlandi sem skýrt er frá á fréttasíðu BBC. Sextíu þúsund manns tóku þátt í könnuninni og var spurt um vinnumynstur og hversu margar stundir viðkomandi hafði unnið í yfirvinnu án þess að fá greitt fyrir. Kennarar og fyrirlesarar vinna að meðaltali 11 stundir og 36 mínútur af ógreiddri yfirvinnu á viku, tveimur stundum meira en aðstoðarforstjórar sem komu næstir. Þess ber þó að geta að kennarar fá þrettán vikna frí á ári sem ekki er tekið tillit til í niðurstöðu könnunarinnar. Atvinna Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Bretar hafa samkvæmt nýrri könnun tapað 23 milljörðum punda vegna ógreiddrar yfirvinnu á síðasta ári. Nemur tapið rúmum 4500 pundum á mann að meðaltali, eða um hálfri milljón íslenskra króna. Frá þessu er greint á fréttavef BBC. Þetta kemur fram í nýrri könnun verkalýðsfélags í Bretlandi sem skýrt er frá á fréttasíðu BBC. Sextíu þúsund manns tóku þátt í könnuninni og var spurt um vinnumynstur og hversu margar stundir viðkomandi hafði unnið í yfirvinnu án þess að fá greitt fyrir. Kennarar og fyrirlesarar vinna að meðaltali 11 stundir og 36 mínútur af ógreiddri yfirvinnu á viku, tveimur stundum meira en aðstoðarforstjórar sem komu næstir. Þess ber þó að geta að kennarar fá þrettán vikna frí á ári sem ekki er tekið tillit til í niðurstöðu könnunarinnar.
Atvinna Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira