Gefa út falsaða reikninga fyrir fé 6. mars 2005 00:01 Dæmi eru um að menn taki þóknun fyrir að gefa út falsaða launareikninga í þeim tilgangi að leika á skattayfirvöld. Mennirnir sem eru til rannsóknar eru grunaðir um að gefa út reikningseyðublöð fyrir einstaklinga gegn þóknun. Dæmi eru um að sá sem gefi út reikningana taki allt að tíu prósent af launum þeirra sem hann gefur út reikninga fyrir. Einnig eru dæmi um að einstaklingar selji óútfyllt og fölsuð reikningseyðublöð til aðila sem þurfa á þeim að halda. Með þessu er verið að falsa bókhald og búa til skjöl og gögn sem eiga að sýna rekstrargjöld og innskatt sem ekki er fótur fyrir. Slíkar falsanir er t.d. að finna í byggingarstarfsemi, fiskvinnslu og ýmiss konar þjónustustarfsemi. Skúli Eggert Þórðarsson skattrannsóknarstjóri vildi ekki veita Stöð 2 viðtal vegna málsins en sagði í samtali við fréttastofu að starfsemi sem þessi hefði verið stunduð í mörg ár en væri meira viðloðandi sumar stéttir en aðrar. Sagði hann að oft væru þessir aðilar með áætlanir skatta á bakinu og að þeir sem um ræddi væru oft án heimilisfangs og skattyfirvöld ættu því í vandræðum með að finna þá. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Fleiri fréttir Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Sjá meira
Dæmi eru um að menn taki þóknun fyrir að gefa út falsaða launareikninga í þeim tilgangi að leika á skattayfirvöld. Mennirnir sem eru til rannsóknar eru grunaðir um að gefa út reikningseyðublöð fyrir einstaklinga gegn þóknun. Dæmi eru um að sá sem gefi út reikningana taki allt að tíu prósent af launum þeirra sem hann gefur út reikninga fyrir. Einnig eru dæmi um að einstaklingar selji óútfyllt og fölsuð reikningseyðublöð til aðila sem þurfa á þeim að halda. Með þessu er verið að falsa bókhald og búa til skjöl og gögn sem eiga að sýna rekstrargjöld og innskatt sem ekki er fótur fyrir. Slíkar falsanir er t.d. að finna í byggingarstarfsemi, fiskvinnslu og ýmiss konar þjónustustarfsemi. Skúli Eggert Þórðarsson skattrannsóknarstjóri vildi ekki veita Stöð 2 viðtal vegna málsins en sagði í samtali við fréttastofu að starfsemi sem þessi hefði verið stunduð í mörg ár en væri meira viðloðandi sumar stéttir en aðrar. Sagði hann að oft væru þessir aðilar með áætlanir skatta á bakinu og að þeir sem um ræddi væru oft án heimilisfangs og skattyfirvöld ættu því í vandræðum með að finna þá.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Fleiri fréttir Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Sjá meira