Hæstiréttur vítti Sýslumann 11. mars 2005 00:01 Dómsmálaráðherra lítur svo á að Hæstiréttur hafi vítt Sýslumanninn í Hafnarfirði í gær fyrir að draga úr hömlu að ákæra í sakamáli. Sýslumannsembættið leitar leiða til úrbóta. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði hefur nú í tvígang á skömmum tíma fengið ávítur hjá dómstólum fyrir að draga mál úr hömlu. Í fyrra málinu setti Héraðsdómur ofan í við hann fyrir að draga í meira en ár að gefa út ákæru. Í seinna málinu er það sjálfur Hæstiréttur og hann er ekkert að spara það: „Drátturinn er vítaverður.“ Síbrotamaður hafði brotist inn á heimili í Garðabæ og verið handtekinn tveimur dögum síðar. Hann gekkst strax við brotinu. Rannsókn var lokið í janúar 2003 en Sýslumaðurinn í Hafnarfirði gaf ekki út ákæruna fyrr en í september hátt í tveimur árum síðar. Slíkur dráttur er í andstöðu við stjórnarskrána og hefðu dómarar getað sýknað innbrotsþjófinn hefði afbrotaferill hans ekki verið eins langur og raun ber vitni. Spurður hver víti Sýslumann fyrir vítaverðan verknað svaraði dómsmálaráðherra að það hefði Hæstiréttur þegar gert í þessu tilviki. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði er ekki einn meðal Sýslumanna um að hafa fengið viðlíka ákúrur en hann hefur áður sagt að álag og forgangsröðun valdi töfum á minniháttar sakamálum. Samkvæmt upplýsingum frá embættinu í dag er verið að endurskoða starfsemina til að bæta úr þessum vanda - en það er í samræmi við bréf sem dómsmálaráðherra sendi öllum lögreglustjórum landsins nú nýlega þar sem er óskað eftir að þeir skoði með hvaða hætti hægt er að einfalda og auka skilvirkni rannsókna á opinberra mála. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Fleiri fréttir Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Sjá meira
Dómsmálaráðherra lítur svo á að Hæstiréttur hafi vítt Sýslumanninn í Hafnarfirði í gær fyrir að draga úr hömlu að ákæra í sakamáli. Sýslumannsembættið leitar leiða til úrbóta. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði hefur nú í tvígang á skömmum tíma fengið ávítur hjá dómstólum fyrir að draga mál úr hömlu. Í fyrra málinu setti Héraðsdómur ofan í við hann fyrir að draga í meira en ár að gefa út ákæru. Í seinna málinu er það sjálfur Hæstiréttur og hann er ekkert að spara það: „Drátturinn er vítaverður.“ Síbrotamaður hafði brotist inn á heimili í Garðabæ og verið handtekinn tveimur dögum síðar. Hann gekkst strax við brotinu. Rannsókn var lokið í janúar 2003 en Sýslumaðurinn í Hafnarfirði gaf ekki út ákæruna fyrr en í september hátt í tveimur árum síðar. Slíkur dráttur er í andstöðu við stjórnarskrána og hefðu dómarar getað sýknað innbrotsþjófinn hefði afbrotaferill hans ekki verið eins langur og raun ber vitni. Spurður hver víti Sýslumann fyrir vítaverðan verknað svaraði dómsmálaráðherra að það hefði Hæstiréttur þegar gert í þessu tilviki. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði er ekki einn meðal Sýslumanna um að hafa fengið viðlíka ákúrur en hann hefur áður sagt að álag og forgangsröðun valdi töfum á minniháttar sakamálum. Samkvæmt upplýsingum frá embættinu í dag er verið að endurskoða starfsemina til að bæta úr þessum vanda - en það er í samræmi við bréf sem dómsmálaráðherra sendi öllum lögreglustjórum landsins nú nýlega þar sem er óskað eftir að þeir skoði með hvaða hætti hægt er að einfalda og auka skilvirkni rannsókna á opinberra mála.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Fleiri fréttir Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Sjá meira