Þykir vænt um skóna hennar ömmu 17. mars 2005 00:01 "Það sem er algjörlega ómissandi í fataskápnum mínum er háhælaðir skór sem hún amma mín átti. Ég elska ömmu mína út af lífinu því hún ól mig að miklu leyti upp og því þykir mér rosalega vænt um þessa skó. Við notum líka sama skónúmer. Hún átti þá þegar hún var um þrítugt eða 35 ára en hún er 71 árs í dag," segir Elma, sem hefur aðeins breytt skónum. "Þeir voru skærbleikir en ég spreyjaði þá svarta. Ég sé svolítið eftir því núna og ætti eiginlega að reyna að hreinsa upp svarta litinn og nota þá sem punt. Þeir virðast bara betur farnir svartir. Þetta eru sögulegir skór." "Þetta eru skór sem ég fer í bara til þess að vera í í tíu mínútur því hællinn er svo hár. Amma eyðilagði einmitt bakið á sér á þessum tíma og gætu skórnir hafa komið þar við sögu. Ég þori eiginlega ekki að nota þá því ég er svo hrædd um að brjóta mig," segir Elma en amma hennar var algjör pæja á sínum tíma. "Fólk átti ekki mikinn pening á þessum tíma en hún var alltaf uppápuntuð í rosalega fínum fötum. Þú ættir að sjá myndirnar af henni síðan þá. Algjör pæja. Hún hefur líka gefið mér fullt af öðrum hlutum sem hún átti í gamla daga eins og nælur og annað skart og mér þykir rosalega vænt um þetta allt saman." Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
"Það sem er algjörlega ómissandi í fataskápnum mínum er háhælaðir skór sem hún amma mín átti. Ég elska ömmu mína út af lífinu því hún ól mig að miklu leyti upp og því þykir mér rosalega vænt um þessa skó. Við notum líka sama skónúmer. Hún átti þá þegar hún var um þrítugt eða 35 ára en hún er 71 árs í dag," segir Elma, sem hefur aðeins breytt skónum. "Þeir voru skærbleikir en ég spreyjaði þá svarta. Ég sé svolítið eftir því núna og ætti eiginlega að reyna að hreinsa upp svarta litinn og nota þá sem punt. Þeir virðast bara betur farnir svartir. Þetta eru sögulegir skór." "Þetta eru skór sem ég fer í bara til þess að vera í í tíu mínútur því hællinn er svo hár. Amma eyðilagði einmitt bakið á sér á þessum tíma og gætu skórnir hafa komið þar við sögu. Ég þori eiginlega ekki að nota þá því ég er svo hrædd um að brjóta mig," segir Elma en amma hennar var algjör pæja á sínum tíma. "Fólk átti ekki mikinn pening á þessum tíma en hún var alltaf uppápuntuð í rosalega fínum fötum. Þú ættir að sjá myndirnar af henni síðan þá. Algjör pæja. Hún hefur líka gefið mér fullt af öðrum hlutum sem hún átti í gamla daga eins og nælur og annað skart og mér þykir rosalega vænt um þetta allt saman."
Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning