Fyrirtækin eru að fjölga fólki 23. mars 2005 00:01 "Ég er ekki að segja að skortur sé á sérfræðingum í áðurnefndar greinar en flestar óskir sem koma inn á borð hjá okkur eru um starfsfólk með þennan bakgrunn," segir Helga og telur sýnilegt að fyrirtæki séu að fjölga fólki. "Þegar jákvæðar efnahagsspár koma fram og bjartsýni fer vaxandi fer keðjan af stað," segir hún. Mannafl-Liðsauki sérhæfir sig í ráðningum háskólamenntaðra einstaklinga, millistjórnenda, stjórnenda og í sérhæfð skrifstofustörf og Helga segir mikinn fjölda einstaklinga á skrá hjá fyrirtækinu. "Það berast oft um 50 og allt upp í 300 umsóknir um hvert gott starf. En margir sækja um ný störf þótt þeir séu í vinnu, meðal annars til að fylgjast með. Það eru alltaf einhverjir sem vilja breyta til, sækja reynslu á ný mið og víkka sitt starfssvið, þannig að umsóknafjöldinn er mikill." Hún segir verkfræðinga ekki mikið sýnilega á atvinnumarkaðnum og heldur ekki lögfræðinga. "Það er eftirspurn eftir lögfræðingum. Við höfum verið að leita að þeim til starfa inn í stjórnsýslukerfið, til einkaaðila og inn á lögfræðistofur," upplýsir hún. Einnig segir hún bókara með góðan bakgrunn og mikla reynslu eftirsótta. "Stóru fyrirtækin sem eru komin í útrás og eru í Kauphöllinni verða til dæmis að uppfæra bókhaldið reglulega. Rekstrarform eru að breytast og kröfur að aukast um upplýsingaflæði. Það kallar á fleiri sérhæfða starfsmenn á skrifstofunni." Atvinna Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
"Ég er ekki að segja að skortur sé á sérfræðingum í áðurnefndar greinar en flestar óskir sem koma inn á borð hjá okkur eru um starfsfólk með þennan bakgrunn," segir Helga og telur sýnilegt að fyrirtæki séu að fjölga fólki. "Þegar jákvæðar efnahagsspár koma fram og bjartsýni fer vaxandi fer keðjan af stað," segir hún. Mannafl-Liðsauki sérhæfir sig í ráðningum háskólamenntaðra einstaklinga, millistjórnenda, stjórnenda og í sérhæfð skrifstofustörf og Helga segir mikinn fjölda einstaklinga á skrá hjá fyrirtækinu. "Það berast oft um 50 og allt upp í 300 umsóknir um hvert gott starf. En margir sækja um ný störf þótt þeir séu í vinnu, meðal annars til að fylgjast með. Það eru alltaf einhverjir sem vilja breyta til, sækja reynslu á ný mið og víkka sitt starfssvið, þannig að umsóknafjöldinn er mikill." Hún segir verkfræðinga ekki mikið sýnilega á atvinnumarkaðnum og heldur ekki lögfræðinga. "Það er eftirspurn eftir lögfræðingum. Við höfum verið að leita að þeim til starfa inn í stjórnsýslukerfið, til einkaaðila og inn á lögfræðistofur," upplýsir hún. Einnig segir hún bókara með góðan bakgrunn og mikla reynslu eftirsótta. "Stóru fyrirtækin sem eru komin í útrás og eru í Kauphöllinni verða til dæmis að uppfæra bókhaldið reglulega. Rekstrarform eru að breytast og kröfur að aukast um upplýsingaflæði. Það kallar á fleiri sérhæfða starfsmenn á skrifstofunni."
Atvinna Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning