Skinntöskur sem vekja athygli 31. mars 2005 00:01 Heildverslunin Karon ehf. er þekktust fyrir mikið úrval af heilsuvörum en fyrir síðustu jól hóf verslunin innflutning á töskum í ýmsum stærðum og gerðum frá Suður-Afríku. Eins og margir vita hefur afrískra áhrifa gætt í tískunni undanfarin misseri og virðist sá stíll kominn til að vera. Töskurnar frá Karon fylgja því vel stefnum og straumum í tískunni en þær eru úr antilópu- eða nautsskinni. "Þetta eru rosalega flottar töskur og þær hafa verið gríðarlega vinsælar. Þær vekja mikla athygli. Við munum væntanlega fá meira af þessum töskum sem og belti og púða í sama stíl og skinnin sjálf," segir Dögg Káradóttir hjá Karon. Töskurnar eru bæði fáanlegar ólitaðar og í öllum regnbogans litum og handverkið við þær er allt einstaklega vandað. Verðið á töskunum er frá 29.900 krónum en útsölustaðir þeirra eru Sand í Kringlunni, GK á Laugavegi, Anas í Firðinum og Leonard. Hægt er að skoða töskurnar á heimasíðu Karon ehf., karon.is. Mest lesið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Komst í jólaskapið í september Lífið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Heildverslunin Karon ehf. er þekktust fyrir mikið úrval af heilsuvörum en fyrir síðustu jól hóf verslunin innflutning á töskum í ýmsum stærðum og gerðum frá Suður-Afríku. Eins og margir vita hefur afrískra áhrifa gætt í tískunni undanfarin misseri og virðist sá stíll kominn til að vera. Töskurnar frá Karon fylgja því vel stefnum og straumum í tískunni en þær eru úr antilópu- eða nautsskinni. "Þetta eru rosalega flottar töskur og þær hafa verið gríðarlega vinsælar. Þær vekja mikla athygli. Við munum væntanlega fá meira af þessum töskum sem og belti og púða í sama stíl og skinnin sjálf," segir Dögg Káradóttir hjá Karon. Töskurnar eru bæði fáanlegar ólitaðar og í öllum regnbogans litum og handverkið við þær er allt einstaklega vandað. Verðið á töskunum er frá 29.900 krónum en útsölustaðir þeirra eru Sand í Kringlunni, GK á Laugavegi, Anas í Firðinum og Leonard. Hægt er að skoða töskurnar á heimasíðu Karon ehf., karon.is.
Mest lesið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Komst í jólaskapið í september Lífið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið