Ýmist sagður með meðvitund eður ei 2. apríl 2005 00:01 Misvísandi yfirlýsingar berast um heilsu Jóhannesar Páls páfa. Hann er ýmist sagður með meðvitund eður ei og kardínálar segja hann við dauðans dyr. „Kristur mun opna himnahliðin í nótt og hleypa páfa inn,“ sögðu talsmenn Páfagarðs í gærkvöldi en neituðu fregnum þess efnis að páfi væri þá þegar látinn. Hann lifir enn, en þýski kardínálinn Joseph Ratzinger segir páfa ljóst að hann eigi stefnumóti við Drottinn. Í morgun sagði Joaquin Navarro-Valls, talsmaður Páfagarðs, að páfi hefði virst missa meðvitund í morgun en væri alls ekki í dauðadái og hefði verið með meðvitund í gærkvöldi þvert á yfirlýsingar gærdagsins þegar sagt var að hann væri meðvitundarlaus. Þá var sagt að líffæri hans gæfu sig, andardrátturinn væri mjög grunnur og blóðþrýstingurinn vart mælanlegur. Nú segir Navarro-Valls páfa opna augun og tala en að hann virðist sofa þess á milli. Achille Silvestrini kardínál, heimsótti páfa í morgun og sagði hann enn þekkja fólk. Læknar páfans hafa hins vegar gefið upp alla von og segja ekkert hægt að gera honum til bjargar. Í gærkvöldi greindu ítalskir fjölmiðlar frá því að páfi væri látinn. Hið virta dagblað Corriere della Sera lagði forsíðu fréttavefjar síns undir þá frétt sem talsmenn Páfagarðs vísuðu á bug um tuttugu mínútum síðar. Þúsundir héldu til á Péturstorginu í Róm í alla nótt og báðu fyrir páfa, sungu, dönsuðu og klöppuðu. Kaþólikkar um allan heim gera slíkt hið sama og meira að segja í ríkjum þar sem kirkjan er ekki vel séð, eins og í Kína og á Kúbu, hefur verið greint frá líðan páfans og trúuðum gefið svigrúm til að biðja. Andlát Jóhannesar Páls II páfa Páfagarður Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Misvísandi yfirlýsingar berast um heilsu Jóhannesar Páls páfa. Hann er ýmist sagður með meðvitund eður ei og kardínálar segja hann við dauðans dyr. „Kristur mun opna himnahliðin í nótt og hleypa páfa inn,“ sögðu talsmenn Páfagarðs í gærkvöldi en neituðu fregnum þess efnis að páfi væri þá þegar látinn. Hann lifir enn, en þýski kardínálinn Joseph Ratzinger segir páfa ljóst að hann eigi stefnumóti við Drottinn. Í morgun sagði Joaquin Navarro-Valls, talsmaður Páfagarðs, að páfi hefði virst missa meðvitund í morgun en væri alls ekki í dauðadái og hefði verið með meðvitund í gærkvöldi þvert á yfirlýsingar gærdagsins þegar sagt var að hann væri meðvitundarlaus. Þá var sagt að líffæri hans gæfu sig, andardrátturinn væri mjög grunnur og blóðþrýstingurinn vart mælanlegur. Nú segir Navarro-Valls páfa opna augun og tala en að hann virðist sofa þess á milli. Achille Silvestrini kardínál, heimsótti páfa í morgun og sagði hann enn þekkja fólk. Læknar páfans hafa hins vegar gefið upp alla von og segja ekkert hægt að gera honum til bjargar. Í gærkvöldi greindu ítalskir fjölmiðlar frá því að páfi væri látinn. Hið virta dagblað Corriere della Sera lagði forsíðu fréttavefjar síns undir þá frétt sem talsmenn Páfagarðs vísuðu á bug um tuttugu mínútum síðar. Þúsundir héldu til á Péturstorginu í Róm í alla nótt og báðu fyrir páfa, sungu, dönsuðu og klöppuðu. Kaþólikkar um allan heim gera slíkt hið sama og meira að segja í ríkjum þar sem kirkjan er ekki vel séð, eins og í Kína og á Kúbu, hefur verið greint frá líðan páfans og trúuðum gefið svigrúm til að biðja.
Andlát Jóhannesar Páls II páfa Páfagarður Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira