Gjörbreytt starf með hitamyndavél 15. apríl 2005 00:01 Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja tóku í notkun í dag sérstaka hitamyndavél sem er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Einnig var tekið í notkun nýtt æfingahúsnæði sem er byggt úr gámaeiningum. Myndavélin er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi og Sigmundur Eyþórsson, slökkviliðsstjóri í Reykjanesbæ, segir vélina skipta miklu máli í störfum slökkviliðsins. Myndavélin var prófuð í nýju æfingahúnæði sem Brunavarnir Suðurnesja tóku í gagnið í dag. Sigmundur segir vélina hafa gríðarlega mikla þýðingu bæði varðandi öryggi reykkafara og þann tíma sem það taki að finna fórnarlömb sem séu inni í brennandi húsi. Ef eldur kæmi til dæmis upp á trésmíðaverkstæði þar sem starfsólk væri fast inni gæti slökkviliðið farið mun hraðar yfir og skannað rýmið með myndavélinni, fundið allar hættur og séð fórnarlömbin mjög vel. Það sé því nánast ólýsanlegt hversu mikið öryggi myndavélin færi. Myndavélin getur einnig skipt sköpum þegar slys verða á Reykjanesbrautinni. Sigmundur segir að í bílslysum fáist slökkviliðið oft við mjög erfiðar aðstæður og þar séu oft fáir á vettvangi. Hann tekur dæmi af slysi þar sem fjórir til fimm séu í bíl um nótt. Ef einn kastist út og fólk sé kannski vankað og viti ekki um hann sé hægt að skanna svæðið í myrkrinu með myndavélinni og husanlega finna fórnarlambið miklu fyrr en ella. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Tjáir sig um símtalið margfræga: Telur víst að Inga hafi beitt áhrifum sínum Innlent Fleiri fréttir Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Sjá meira
Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja tóku í notkun í dag sérstaka hitamyndavél sem er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Einnig var tekið í notkun nýtt æfingahúsnæði sem er byggt úr gámaeiningum. Myndavélin er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi og Sigmundur Eyþórsson, slökkviliðsstjóri í Reykjanesbæ, segir vélina skipta miklu máli í störfum slökkviliðsins. Myndavélin var prófuð í nýju æfingahúnæði sem Brunavarnir Suðurnesja tóku í gagnið í dag. Sigmundur segir vélina hafa gríðarlega mikla þýðingu bæði varðandi öryggi reykkafara og þann tíma sem það taki að finna fórnarlömb sem séu inni í brennandi húsi. Ef eldur kæmi til dæmis upp á trésmíðaverkstæði þar sem starfsólk væri fast inni gæti slökkviliðið farið mun hraðar yfir og skannað rýmið með myndavélinni, fundið allar hættur og séð fórnarlömbin mjög vel. Það sé því nánast ólýsanlegt hversu mikið öryggi myndavélin færi. Myndavélin getur einnig skipt sköpum þegar slys verða á Reykjanesbrautinni. Sigmundur segir að í bílslysum fáist slökkviliðið oft við mjög erfiðar aðstæður og þar séu oft fáir á vettvangi. Hann tekur dæmi af slysi þar sem fjórir til fimm séu í bíl um nótt. Ef einn kastist út og fólk sé kannski vankað og viti ekki um hann sé hægt að skanna svæðið í myrkrinu með myndavélinni og husanlega finna fórnarlambið miklu fyrr en ella.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Tjáir sig um símtalið margfræga: Telur víst að Inga hafi beitt áhrifum sínum Innlent Fleiri fréttir Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Sjá meira