Greiddi 560 milljónir í sekt 4. maí 2005 00:01 OLÍS greiddi ríkissjóði 560 milljóna króna sekt fyrir ólögmætt verðsamráð olíufélaganna. Þar með hafa stóru olíufélögin þrjú greitt samtals einn og hálfan milljarð í sektir. Stjórnendur OLÍS tóku ávörðun um að greiða sektina í kjölfar bréfs sem þeim barst frá fjármálaráðuneytinu í morgun þess efnis að ráðuneytið teldi sig skorta heimildir til að fallast á bankatryggingu fyrir sektargreiðslunni þar til dómur gengi í málinu. Þar með hafa stóru olíufélögin þrjú greitt samtals um einn og hálfan milljarð í sektir samkvæmt ákvörðun áfrýjunarnefndar samkeppnismála í janúar síðastliðnum vegna ólöglegs verðsamráðs félaganna, en ESSO greiddi 490 milljónir og Skeljungur 450 milljónir. Gísli Baldur Garðarsson, lögmaður OLÍS, segir að olíuverslunin hafi þurft að leita til viðskiptabanka síns og fengið fyrirgreiðslu til þess að greiða sektina. Hann segir að á síðari stigum kunni að verða nauðsynlegt að losa um eignir fyrirtækisins vegna greiðslunnar. OLÍS undirbýr nú stefnu vegna málsins og ætlar að birta hana áður en frestur til þess að höfða mál vegna ákvörðunar samkeppnisyfirvalda rennur út í lok júlí næstkomandi. Lögmaður OLÍS telur óeðlilegt að olíufélögunum sé gert að greiða sektir áður en málið hafi verið útkljáð fyrir dómstólum. Hann segir það í hrópandi ósamræmi við Mannréttindasáttmála Evrópu og telur að dómstólar komi til með að dæma á þann veg. Fréttir Innlent Lög og regla Viðskipti Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Sjá meira
OLÍS greiddi ríkissjóði 560 milljóna króna sekt fyrir ólögmætt verðsamráð olíufélaganna. Þar með hafa stóru olíufélögin þrjú greitt samtals einn og hálfan milljarð í sektir. Stjórnendur OLÍS tóku ávörðun um að greiða sektina í kjölfar bréfs sem þeim barst frá fjármálaráðuneytinu í morgun þess efnis að ráðuneytið teldi sig skorta heimildir til að fallast á bankatryggingu fyrir sektargreiðslunni þar til dómur gengi í málinu. Þar með hafa stóru olíufélögin þrjú greitt samtals um einn og hálfan milljarð í sektir samkvæmt ákvörðun áfrýjunarnefndar samkeppnismála í janúar síðastliðnum vegna ólöglegs verðsamráðs félaganna, en ESSO greiddi 490 milljónir og Skeljungur 450 milljónir. Gísli Baldur Garðarsson, lögmaður OLÍS, segir að olíuverslunin hafi þurft að leita til viðskiptabanka síns og fengið fyrirgreiðslu til þess að greiða sektina. Hann segir að á síðari stigum kunni að verða nauðsynlegt að losa um eignir fyrirtækisins vegna greiðslunnar. OLÍS undirbýr nú stefnu vegna málsins og ætlar að birta hana áður en frestur til þess að höfða mál vegna ákvörðunar samkeppnisyfirvalda rennur út í lok júlí næstkomandi. Lögmaður OLÍS telur óeðlilegt að olíufélögunum sé gert að greiða sektir áður en málið hafi verið útkljáð fyrir dómstólum. Hann segir það í hrópandi ósamræmi við Mannréttindasáttmála Evrópu og telur að dómstólar komi til með að dæma á þann veg.
Fréttir Innlent Lög og regla Viðskipti Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Sjá meira