Díselolía 5 krónum ódýrari 7. maí 2005 00:01 Ríkisstjórnin hefur ákveðið að lækka hið umdeilda olíugjald til að stuðla að frekari notkun díselbíla, sem viðurkennt er að menga síður umhverfið þar sem vélarnar eru sparneytnari en bensínvélar. Frumvarpi ríkisstjórnarinnar var dreift á Alþingi síðdegis. Í frumvarpinu er olíugjaldið, sem á að koma til framkvæmda 1. júlí, lækkað þannig að útsöluverð díselolíu verði fimm krónum ódýrara en ella næstu sex mánuðina. Sveiflur í heimsmarkaðsverði hafa valdið því að díselolía hefur verið dýrara en bensín. Með frumvarpinu nú verður hins vegar breyting þar á. Geir H. Haarde fjármálaráðherra segir að hugmyndin með nýja kerfinu sé að stuðla að því að díselbílar verði hagkvæmari en verið hefur og raunverulegur samkeppniskostur við bensínbílanna. Eftir að lögin voru samþykkt í fyrra hefur það gerst á heimsmarkaði að díselolían er orðin dýrarin en bensínið sem er mjög óvanalegt ástand. „Við ætlum að bregðast við því með því að lækka gjaldið á díselolíuna með þessum hætti, og þá í sex mánuði til að byrja með til að gefa sjálfum okkur tóm til þess að meta það í haust hvernig reynslan er af þessu kerfi, og hvernig rétt er að stilla þessi kerfi af innbyrðis, allt svo olíugjaldið, bensíngjald og kílómetragjald á þyngri bílanna,“ segir Geir. Kostnaður ríkissjóðs vegna frumvarpsins er um 160 milljónir. Það þarf aukinn meirihluta á þinginu til að afgreiða frumvarpið vegna þess hversu seint það kemur fram. Ráðherrann á þó ekki von á andstöðu enda sé um ívilnandi frumvarp að ræða. Hann segir að beðið hafi verið með að leggja það fram til að meta hvernig málið liti út. Fréttir Innlent Ríkisstjórn Stj.mál Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Sjá meira
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að lækka hið umdeilda olíugjald til að stuðla að frekari notkun díselbíla, sem viðurkennt er að menga síður umhverfið þar sem vélarnar eru sparneytnari en bensínvélar. Frumvarpi ríkisstjórnarinnar var dreift á Alþingi síðdegis. Í frumvarpinu er olíugjaldið, sem á að koma til framkvæmda 1. júlí, lækkað þannig að útsöluverð díselolíu verði fimm krónum ódýrara en ella næstu sex mánuðina. Sveiflur í heimsmarkaðsverði hafa valdið því að díselolía hefur verið dýrara en bensín. Með frumvarpinu nú verður hins vegar breyting þar á. Geir H. Haarde fjármálaráðherra segir að hugmyndin með nýja kerfinu sé að stuðla að því að díselbílar verði hagkvæmari en verið hefur og raunverulegur samkeppniskostur við bensínbílanna. Eftir að lögin voru samþykkt í fyrra hefur það gerst á heimsmarkaði að díselolían er orðin dýrarin en bensínið sem er mjög óvanalegt ástand. „Við ætlum að bregðast við því með því að lækka gjaldið á díselolíuna með þessum hætti, og þá í sex mánuði til að byrja með til að gefa sjálfum okkur tóm til þess að meta það í haust hvernig reynslan er af þessu kerfi, og hvernig rétt er að stilla þessi kerfi af innbyrðis, allt svo olíugjaldið, bensíngjald og kílómetragjald á þyngri bílanna,“ segir Geir. Kostnaður ríkissjóðs vegna frumvarpsins er um 160 milljónir. Það þarf aukinn meirihluta á þinginu til að afgreiða frumvarpið vegna þess hversu seint það kemur fram. Ráðherrann á þó ekki von á andstöðu enda sé um ívilnandi frumvarp að ræða. Hann segir að beðið hafi verið með að leggja það fram til að meta hvernig málið liti út.
Fréttir Innlent Ríkisstjórn Stj.mál Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Innlent Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Erlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Fleiri fréttir Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Sjá meira