
Innlent
Hvað er MÓSA?
Hluti af þessum bakteríum er ónæmur fyrir mörgum sýklalyfjum og því eru bakteríurnar nefndar fjölónæmar eða MÓSA. Meira en 30 prósent af þeim blóðsýkingarbakteríum sem fundust í tíu Evrópulöndum reyndust vera fjölónæmar og allt upp í 90 prósent á einstökum sjúkrahúsum, að því er fram kemur í skýrslu norræna vinnuhópsins.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×