Agent 47 mætir til Hollywood 16. júní 2005 00:01 Kvikmyndaútfærsla er nú í bígerð af Hitman seríunni vinsælu sem er framleidd af Eidos Interactive. 20th Century Fox mun framleiða myndina sem mun koma hinum sterka Agent 47 upp á hvíta tjaldið. Hörkutólið Vin diesel mun leika leigumorðingjann knáa og hefur skrifað undir samning þess efnis hjá 20 Century Fox. Einnig eru viðræður á milli Eidos og tölvuleikjafyrirtæki Diesels Tigon studios. Ef samningar nást mun Diesel vinna náið með Eidos fyrir Framhldið af næsta Hitman leik sem kemur út í haust. Seinasti leikur sem Vin Diesel kom nálægt The Chronicles Of Riddick var afburðar góður og því gleðiefni ef Samvinna myndast. Hitman serían hefur selt yfir 8 milljónir eintaka á heimsvísu. Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Kvikmyndaútfærsla er nú í bígerð af Hitman seríunni vinsælu sem er framleidd af Eidos Interactive. 20th Century Fox mun framleiða myndina sem mun koma hinum sterka Agent 47 upp á hvíta tjaldið. Hörkutólið Vin diesel mun leika leigumorðingjann knáa og hefur skrifað undir samning þess efnis hjá 20 Century Fox. Einnig eru viðræður á milli Eidos og tölvuleikjafyrirtæki Diesels Tigon studios. Ef samningar nást mun Diesel vinna náið með Eidos fyrir Framhldið af næsta Hitman leik sem kemur út í haust. Seinasti leikur sem Vin Diesel kom nálægt The Chronicles Of Riddick var afburðar góður og því gleðiefni ef Samvinna myndast. Hitman serían hefur selt yfir 8 milljónir eintaka á heimsvísu.
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira