BF2 tætir upp söluna á Íslandi 27. júní 2005 00:01 Battlefield 2 kom í verslanir núna fyrir helgina og hreinlega rauk úr hillunum enda beðið með mikilli eftirvæntingu. Í samtali við Óla í Senu sem flytur leikinn inn. Fóru öll tvöþúsund stykkin sem komu til landsins í verslanir. Fjögur hundruð stykki voru í boði í forsölu en rúmlega þúsund stykki voru seld á fyrstu tveim dögum sem telst virkilega gott hérna á Íslandi.“ Ég man ekki eftir öðru eins nema kannski þegar Championship Manager kom á klakann fyrir svona 5-6 árum” segir Óli sem einnig tjáði GEIM að World Of Warcraft nái ekki toppa þetta góða start hjá Battlefield 2. Einnig var líflegt á vefþjónum BT sem hýsa tvo “officially ranked” leikjaþjóna sem rúma 64 leikmenn hvor. Mikill hiti var á þjónunum enda leikurinn sá heitasti í dag. Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Battlefield 2 kom í verslanir núna fyrir helgina og hreinlega rauk úr hillunum enda beðið með mikilli eftirvæntingu. Í samtali við Óla í Senu sem flytur leikinn inn. Fóru öll tvöþúsund stykkin sem komu til landsins í verslanir. Fjögur hundruð stykki voru í boði í forsölu en rúmlega þúsund stykki voru seld á fyrstu tveim dögum sem telst virkilega gott hérna á Íslandi.“ Ég man ekki eftir öðru eins nema kannski þegar Championship Manager kom á klakann fyrir svona 5-6 árum” segir Óli sem einnig tjáði GEIM að World Of Warcraft nái ekki toppa þetta góða start hjá Battlefield 2. Einnig var líflegt á vefþjónum BT sem hýsa tvo “officially ranked” leikjaþjóna sem rúma 64 leikmenn hvor. Mikill hiti var á þjónunum enda leikurinn sá heitasti í dag.
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira