Kínverska parið fékk dóm í dag 16. júlí 2005 00:01 Grunur leikur á að karlmaður frá Filippseyjum hafi stundað að smygla fólki til Bandaríkjanna með viðkomu hér á landi. Kínverskt par var gripið með manninum á Keflavíkurflugvelli í síðustu viku og dæmt til fangelsisvistar í dag. Fólkið hafði dvalið hér á landi í tvo daga og var á leið til San Fransisco með flugi Icelandair þegar það var gómað á Keflavíkurflugvelli. Um var að ræða kínverskt par sem undanfarin sex ár hefur búið í Þýskalandi og filippseyskan karlmann. Parið naut stöðu flóttamanna í Þýskalandi en taldi að breyta ætti þeirri stöðu og senda þau til Kína. Gripu þau til þess ráðs að reyna að smygla sér til Bandaríkjanna í gegnum Ísland. Þegar þau voru gripin voru þau með japönsk vegabréf sem tilheyrðu þeim ekki, en ekki er vitað hvort að þau voru fölsuð eður ei. Kínverska parið var í dag dæmt í fjörutíu og fimm daga fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness og verður fólkinu að afplánun lokinni vísað úr landi, líkast til til Þýskalands. Konan sagðist í stuttu samtali við fréttamann gera ráð fyrir því að fá að dveljast þar áfram, en henni var greinilega mjög brugðið. Þriðji maðurinn í málinu situr hins vegar enn í gæsluvarðhaldi. Umfang rannsóknar á hans þætti málsins hefur aukist nokkuð þar sem grunur leikur á að hann hafi leikið þennan leik áður, þ.e.a.s. smyglað fólki í gegnum Ísland. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira
Grunur leikur á að karlmaður frá Filippseyjum hafi stundað að smygla fólki til Bandaríkjanna með viðkomu hér á landi. Kínverskt par var gripið með manninum á Keflavíkurflugvelli í síðustu viku og dæmt til fangelsisvistar í dag. Fólkið hafði dvalið hér á landi í tvo daga og var á leið til San Fransisco með flugi Icelandair þegar það var gómað á Keflavíkurflugvelli. Um var að ræða kínverskt par sem undanfarin sex ár hefur búið í Þýskalandi og filippseyskan karlmann. Parið naut stöðu flóttamanna í Þýskalandi en taldi að breyta ætti þeirri stöðu og senda þau til Kína. Gripu þau til þess ráðs að reyna að smygla sér til Bandaríkjanna í gegnum Ísland. Þegar þau voru gripin voru þau með japönsk vegabréf sem tilheyrðu þeim ekki, en ekki er vitað hvort að þau voru fölsuð eður ei. Kínverska parið var í dag dæmt í fjörutíu og fimm daga fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness og verður fólkinu að afplánun lokinni vísað úr landi, líkast til til Þýskalands. Konan sagðist í stuttu samtali við fréttamann gera ráð fyrir því að fá að dveljast þar áfram, en henni var greinilega mjög brugðið. Þriðji maðurinn í málinu situr hins vegar enn í gæsluvarðhaldi. Umfang rannsóknar á hans þætti málsins hefur aukist nokkuð þar sem grunur leikur á að hann hafi leikið þennan leik áður, þ.e.a.s. smyglað fólki í gegnum Ísland.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira