18 mánuðir fyrir sinnuleysi 23. október 2005 15:04 Hæstiréttur staðfesti í dag dóm yfir ungum Reykvíkingi vegna brota á lögum um hjálparskyldu. Maðurinn mun samkvæmt dómsorði og skýrslum vitna fyrir dómi, hafa verið gestkomandi í húsi við Lindargötu ásamt ungri stúlku sunnudaginn 25 ágúst 2003. Mun fólkið hafa neytt fíkniefna og stúlkan látist af völdum banvæns skammts af e-töflum og kókaíni um klukkan fjögur síðdegis en maðurinn tilynnti ekki um lát hennar fyrr en um hálf tíu um kvöldið eða fimm tímum síðar. Samkvæmt gögnum réttarmeinafræðings og vitnisburði mannsins mun stúlkan hafa fengið krampaflog áður en hún lést án þess að maðurinn hafi sinnt þeim og aðeins sett hana undir sturtu og svo í rúm í íbúðinni. Þar lést svo unga stúlkan sem þá var rétt rúmlega tvítug. Hegðun mannsins er brot á lögum um hjálparskyldu sem kveða á um að komi ekki maður annarri persónu í neyð til hjálpar liggi við því refsing. Athygli vekur að Hæstiréttur dæmdi annan ungan mann í tveggja ára fangelsi í dag vegna skilorðsrofs með ýmsum brotum á umferðar, hegningar og fíkniefnalöggjöf. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Sjá meira
Hæstiréttur staðfesti í dag dóm yfir ungum Reykvíkingi vegna brota á lögum um hjálparskyldu. Maðurinn mun samkvæmt dómsorði og skýrslum vitna fyrir dómi, hafa verið gestkomandi í húsi við Lindargötu ásamt ungri stúlku sunnudaginn 25 ágúst 2003. Mun fólkið hafa neytt fíkniefna og stúlkan látist af völdum banvæns skammts af e-töflum og kókaíni um klukkan fjögur síðdegis en maðurinn tilynnti ekki um lát hennar fyrr en um hálf tíu um kvöldið eða fimm tímum síðar. Samkvæmt gögnum réttarmeinafræðings og vitnisburði mannsins mun stúlkan hafa fengið krampaflog áður en hún lést án þess að maðurinn hafi sinnt þeim og aðeins sett hana undir sturtu og svo í rúm í íbúðinni. Þar lést svo unga stúlkan sem þá var rétt rúmlega tvítug. Hegðun mannsins er brot á lögum um hjálparskyldu sem kveða á um að komi ekki maður annarri persónu í neyð til hjálpar liggi við því refsing. Athygli vekur að Hæstiréttur dæmdi annan ungan mann í tveggja ára fangelsi í dag vegna skilorðsrofs með ýmsum brotum á umferðar, hegningar og fíkniefnalöggjöf.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Sjá meira