Óvissa um nýjan vef dómstólanna 14. október 2005 00:01 Anna Mjöll Karlsdóttir, framkvæmdastjóri Dómstólaráðs, segir ekki hægt að segja til um hvernær ný heimasíða héraðsdómstóla landsins komist í loftið, en búið er að loka þeirri sem fyrir var. Nú er á slóðinni domstolar.is einungis að finna tilkynningu um að ný síða sé væntanleg og slóð á vefsíðu Héraðsdóms Norðurlands eystra, en þar hafa um árabil verið birtir dómar á netinu. Anna Mjöll segir viðbúið að opnað verði í áföngum, byrjað á upplýsingum um dómstólana, birtar dagskrár þeirra og svo í framhaldinu bætt við dómabirtingu. "En við gerum ráð fyrir að allir dómstólarnir fari inn í nýja kerfið, líka Héraðsdómur Norðurlands eystra," segir hún. Ingveldur Einarsdóttir héraðsdómari, formaður dómstólaráðs, segir nýja kerfið vera byggt á Outcome-vefumsjónarkerfinu og gerir ráð fyrir að síðurnar verði keyrðar í einhverjar vikur meðan fram fer villuleit og prófun, áður en kemur að formlegri opnun. "Við reynum að hraða þessu eins og við getum, en tímasetningar helgast af svo mörgum þáttum að erfitt er að negla þær niður," segir hún en bætir við að vonir standi til að náist að ljúka verkinu fyrir áramót. Hugbúnaður Outcome og fyrirrennarar hans hafa verið notaðir í vefsíðugerð allt frá árinu 1997 og þróast á þeim tíma frá því að vera uppsetning á einföldum heimasíðum yfir í gerð umfangsmikilla gagnvirkra gagnagrunnsvefja, að því er fram kemur á heimasíðu fyrirtækisins. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Anna Mjöll Karlsdóttir, framkvæmdastjóri Dómstólaráðs, segir ekki hægt að segja til um hvernær ný heimasíða héraðsdómstóla landsins komist í loftið, en búið er að loka þeirri sem fyrir var. Nú er á slóðinni domstolar.is einungis að finna tilkynningu um að ný síða sé væntanleg og slóð á vefsíðu Héraðsdóms Norðurlands eystra, en þar hafa um árabil verið birtir dómar á netinu. Anna Mjöll segir viðbúið að opnað verði í áföngum, byrjað á upplýsingum um dómstólana, birtar dagskrár þeirra og svo í framhaldinu bætt við dómabirtingu. "En við gerum ráð fyrir að allir dómstólarnir fari inn í nýja kerfið, líka Héraðsdómur Norðurlands eystra," segir hún. Ingveldur Einarsdóttir héraðsdómari, formaður dómstólaráðs, segir nýja kerfið vera byggt á Outcome-vefumsjónarkerfinu og gerir ráð fyrir að síðurnar verði keyrðar í einhverjar vikur meðan fram fer villuleit og prófun, áður en kemur að formlegri opnun. "Við reynum að hraða þessu eins og við getum, en tímasetningar helgast af svo mörgum þáttum að erfitt er að negla þær niður," segir hún en bætir við að vonir standi til að náist að ljúka verkinu fyrir áramót. Hugbúnaður Outcome og fyrirrennarar hans hafa verið notaðir í vefsíðugerð allt frá árinu 1997 og þróast á þeim tíma frá því að vera uppsetning á einföldum heimasíðum yfir í gerð umfangsmikilla gagnvirkra gagnagrunnsvefja, að því er fram kemur á heimasíðu fyrirtækisins.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Innlent Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira