Segist ekkert vita um sprengju undir bíl 2. nóvember 2005 19:17 Sprengja sprakk undir mannlausum bíl við Mylluna í Skeifunni í nótt. Fjarlægja þurfti sprengjubrot úr fæti á konu sem stóð skammt frá bílnum. Sá sem hafði bílinn til umráða segist enga hugmynd hafa um af hverju sprengja var undir bílnum. Það var rétt fyrir klukkan þrjú í nótt sem sprengjan sprakk undir blárri Mözdu sem lagt hafði verið í stæði við Mylluna. Sá sem hafði bílinn til umráða vinnur í Myllunni og segist hann heppinn að hafa ekki verið í bílnum þegar sprengja sprakkþar sem hann er oft á heimleið á þessum tíma.Kona sem hafði farið út til að reykja stóð rétt við bílinn þegar sprengingin og hlaut hún sár á fæti sem gera þurfti að á slysadeild. Deu Bahadur Garung hafði farið á bílnum í vinnuna en bróðir hans,sem fór fyrir skömmu á heimaslóðir í Nepal þar sem hann ætlar að vera fram í janúar,á bílinn.Deu segist hafa verið að vinna þegar honum hafi verið sagt að það hefði verið sprengja í bílnum hans. Hann hafi í kjölfarið farið og skoðað bílinn og þá hafi sprengjan verið sprungin. Aðspurður segist Deu ekki hafa hugmynd um hvers vegna bíllinn hafi verið sprengdur. Hann eigi enga óvini. Deu segist ekki hafa fengið að skoða bílinn vel eftir sprenginguna og auk þess hafi verið mjög dimmt. Hann sagðist þó hafa séð nokkuð mikið af hvítu af dufti sem hann telur hafa verið leifar úr sprengjunni.Aðspurður segir hann að honum hafi brugðið vegna atviksins því hann fari stundum heim úr vinnu á þessum tíma. Eftir að sprengjansprakk voru sérfræðingar kallaðir á vettvang og sýni tekin til greiningar. Heimildir fréttastofuStöðvar 2herma að farið hafi verið með einhver efni til greiningar í bandaríska sendiráðið. Gólf bílsins var mikið rifið vinstra megin eftir sprenginguna og næsti bíll við hliðina rispaðist eitthvað. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Sjá meira
Sprengja sprakk undir mannlausum bíl við Mylluna í Skeifunni í nótt. Fjarlægja þurfti sprengjubrot úr fæti á konu sem stóð skammt frá bílnum. Sá sem hafði bílinn til umráða segist enga hugmynd hafa um af hverju sprengja var undir bílnum. Það var rétt fyrir klukkan þrjú í nótt sem sprengjan sprakk undir blárri Mözdu sem lagt hafði verið í stæði við Mylluna. Sá sem hafði bílinn til umráða vinnur í Myllunni og segist hann heppinn að hafa ekki verið í bílnum þegar sprengja sprakkþar sem hann er oft á heimleið á þessum tíma.Kona sem hafði farið út til að reykja stóð rétt við bílinn þegar sprengingin og hlaut hún sár á fæti sem gera þurfti að á slysadeild. Deu Bahadur Garung hafði farið á bílnum í vinnuna en bróðir hans,sem fór fyrir skömmu á heimaslóðir í Nepal þar sem hann ætlar að vera fram í janúar,á bílinn.Deu segist hafa verið að vinna þegar honum hafi verið sagt að það hefði verið sprengja í bílnum hans. Hann hafi í kjölfarið farið og skoðað bílinn og þá hafi sprengjan verið sprungin. Aðspurður segist Deu ekki hafa hugmynd um hvers vegna bíllinn hafi verið sprengdur. Hann eigi enga óvini. Deu segist ekki hafa fengið að skoða bílinn vel eftir sprenginguna og auk þess hafi verið mjög dimmt. Hann sagðist þó hafa séð nokkuð mikið af hvítu af dufti sem hann telur hafa verið leifar úr sprengjunni.Aðspurður segir hann að honum hafi brugðið vegna atviksins því hann fari stundum heim úr vinnu á þessum tíma. Eftir að sprengjansprakk voru sérfræðingar kallaðir á vettvang og sýni tekin til greiningar. Heimildir fréttastofuStöðvar 2herma að farið hafi verið með einhver efni til greiningar í bandaríska sendiráðið. Gólf bílsins var mikið rifið vinstra megin eftir sprenginguna og næsti bíll við hliðina rispaðist eitthvað.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Sjá meira