Sala á þýðingum bóka Arnaldar eykst mikið hér á landi 9. nóvember 2005 15:14 Sala á erlendum þýðingum á bókum Arnaldar Indriðasonar hér á landi hefur aukist hröðum skrefum undanfarin misseri og nú er svo komið að bókabúðir flytja þær inn í brettavís. Eins og greint var frá í gær hlaut Arnaldur Indriðason hin virtu bresku glæpasagnaverðlaun Gullna rýtinginn fyrir bók sína Grafarþögn. Hann hefur átt vaxandi vinsældum að fagna í útlöndum að undanförnu og íslenskar bókabúðir hafa heldur ekki farið varhluta af áhuga útlendra gesta á bókum hans. Að sögn Óttars Proppé, vörustjóra erlendra bóka hjá Pennanum, hafa þýðingar allra íslenskra höfunda á evrópskum tungumálum verið fluttar inn til sölu og hafa þýðingar á verkum Halldórs Laxness hingað til notið mestra vinsælda. Undanfarin tvö til þrjú ár hefur áhugi fyrir bókum Arnaldar hins vegar vaxið hröðum skrefum og sækir hann nú að Halldóri sem mest seldi höfundurinn. Óttar segir að áhuginn sé mestur meðal þýskumælandi manna og að þýskar þýðingar á verkum Arnaldar séu fluttar inn í brettavís, eins og hann orðar það. Flestar bóka hans hafi komið út á þýsku og í Þýskalandi hafi hann náð inn á metsölulista. Áhuginn virðist einnig vera að aukast meðal enskumælandi manna en Mýrin hefur nú þegar verið gefin út í Englandi og fyrirhuguð er frekari útgáfa á bókum hans þar. Þá er búið að selja réttinn á fjórum bóka hans til Bandaríkjanna. Óttar segir mörg erlend forlög hafa haft samband vegna verðlaunanna í gær, bæði þau sem þegar hafi tryggt sér útgáfu á verkum hans og önnur sem hafi áhuga á að gefa þau út. Lífið Menning Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
Sala á erlendum þýðingum á bókum Arnaldar Indriðasonar hér á landi hefur aukist hröðum skrefum undanfarin misseri og nú er svo komið að bókabúðir flytja þær inn í brettavís. Eins og greint var frá í gær hlaut Arnaldur Indriðason hin virtu bresku glæpasagnaverðlaun Gullna rýtinginn fyrir bók sína Grafarþögn. Hann hefur átt vaxandi vinsældum að fagna í útlöndum að undanförnu og íslenskar bókabúðir hafa heldur ekki farið varhluta af áhuga útlendra gesta á bókum hans. Að sögn Óttars Proppé, vörustjóra erlendra bóka hjá Pennanum, hafa þýðingar allra íslenskra höfunda á evrópskum tungumálum verið fluttar inn til sölu og hafa þýðingar á verkum Halldórs Laxness hingað til notið mestra vinsælda. Undanfarin tvö til þrjú ár hefur áhugi fyrir bókum Arnaldar hins vegar vaxið hröðum skrefum og sækir hann nú að Halldóri sem mest seldi höfundurinn. Óttar segir að áhuginn sé mestur meðal þýskumælandi manna og að þýskar þýðingar á verkum Arnaldar séu fluttar inn í brettavís, eins og hann orðar það. Flestar bóka hans hafi komið út á þýsku og í Þýskalandi hafi hann náð inn á metsölulista. Áhuginn virðist einnig vera að aukast meðal enskumælandi manna en Mýrin hefur nú þegar verið gefin út í Englandi og fyrirhuguð er frekari útgáfa á bókum hans þar. Þá er búið að selja réttinn á fjórum bóka hans til Bandaríkjanna. Óttar segir mörg erlend forlög hafa haft samband vegna verðlaunanna í gær, bæði þau sem þegar hafi tryggt sér útgáfu á verkum hans og önnur sem hafi áhuga á að gefa þau út.
Lífið Menning Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira