Skilar mun fleiri sératkvæðum en aðrir dómarar 15. nóvember 2005 19:15 Á því ári sem Jón Steinar Gunnlaugsson hefur starfað sem hæstaréttardómari hefur hann skilað mun fleiri sératkvæðum en aðrir hæstaréttardómarar. Í dag er eitt ár frá því Jón Steinar Gunnlaugsson tók sæti í Hæstarétti. Skipun Jón Steinars í embætti hæstaréttardómara var umdeild þótt flestir teldur hann hæfan. Fyrir nokkrum árum skrifaði Jón Steinar bók þar sem hann deildi á íslenska dómara. Fannst honum meðal annars búið að slaka á sönnunarkröfu um sekt í sumum málaflokkum. En hvernig skyldi Jón Steinar hafa fallið inn í hópinn sem hann gagnrýndi? Á því ári sem Jón Steinar hefur gegnt embætti hæstaréttardómara hefur hann skilað fjórtán sératkvæðum á meðan þeir sem næst honum koma hafa skilað fjórum sératkvæðum en það eru þeir Garðar Gíslason og Gunnlaugur Claessen. Þau Hrafn Bragason og Guðrún Erlendsdóttir sem lengst hafa starfað við Hæstarétt hafa skilað tveimur og einu sératkvæði. Á sama tíma hefur forseti Hæstaréttar, Markús Sigurbjörnsson, ekki skilað sératkvæði. Ingibjörg Benediktsdóttir hefur skilað þremur sératkvæðum, Árni Kolbeinsson einu og Ólafur Börkur Þorvaldsson tveimur. Það að Jón Steinar hafi skilað flestum sératkvæðum kemur fæstum á óvart. Rökstuðningur Jón Steinars fyrir sératkvæðunum þykir mörgum vera sterkur. Sumir segja Jón Steinar hafa gefið Hæstarétti aukið líf og jafnvel að hann hafi hrist upp í meðdómendum sínum. Aðrir eru ósáttir við að sératkvæði séu mikið notuð og segja það veikja dóminn. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Á því ári sem Jón Steinar Gunnlaugsson hefur starfað sem hæstaréttardómari hefur hann skilað mun fleiri sératkvæðum en aðrir hæstaréttardómarar. Í dag er eitt ár frá því Jón Steinar Gunnlaugsson tók sæti í Hæstarétti. Skipun Jón Steinars í embætti hæstaréttardómara var umdeild þótt flestir teldur hann hæfan. Fyrir nokkrum árum skrifaði Jón Steinar bók þar sem hann deildi á íslenska dómara. Fannst honum meðal annars búið að slaka á sönnunarkröfu um sekt í sumum málaflokkum. En hvernig skyldi Jón Steinar hafa fallið inn í hópinn sem hann gagnrýndi? Á því ári sem Jón Steinar hefur gegnt embætti hæstaréttardómara hefur hann skilað fjórtán sératkvæðum á meðan þeir sem næst honum koma hafa skilað fjórum sératkvæðum en það eru þeir Garðar Gíslason og Gunnlaugur Claessen. Þau Hrafn Bragason og Guðrún Erlendsdóttir sem lengst hafa starfað við Hæstarétt hafa skilað tveimur og einu sératkvæði. Á sama tíma hefur forseti Hæstaréttar, Markús Sigurbjörnsson, ekki skilað sératkvæði. Ingibjörg Benediktsdóttir hefur skilað þremur sératkvæðum, Árni Kolbeinsson einu og Ólafur Börkur Þorvaldsson tveimur. Það að Jón Steinar hafi skilað flestum sératkvæðum kemur fæstum á óvart. Rökstuðningur Jón Steinars fyrir sératkvæðunum þykir mörgum vera sterkur. Sumir segja Jón Steinar hafa gefið Hæstarétti aukið líf og jafnvel að hann hafi hrist upp í meðdómendum sínum. Aðrir eru ósáttir við að sératkvæði séu mikið notuð og segja það veikja dóminn.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira