Guðrún Helgadóttir hlaut verðlaunin ár 16. nóvember 2005 17:00 MYND/GVA Í dag, miðvikudaginn 16. nóvember var hátíðardagskrá í sal Listasafns Reykjanesbæjar í Duus-húsum í Reykjanesbæ. Þar vor afhent VerðlaunJónasar Hallgrímssonar fyrir árið 2005 og sérstakar viðurkenningar fyrir störf íþágu íslenskrar tungu.Í ár runnu verðlaunin til Guðrúnar Helgadóttur. Í rökstuðningi ráðgjafarnefndar segir:"Guðrún Helgadóttir er án nokkurs vafa vinsælastinúlifandi barnabókahöfundur landsins. Bækur hennar eru á þriðja tug og hafa notið gríðarlegra vinsælda íslenskra lesenda allt frá því fyrsta bókin JónOddur og Jón Bjarni kom út árið 1974. Varla þarf að hafa mörg um orð um þaðhversu miklu máli það skiptir fyrir íslensk börn að alast upp við góðarbókmenntir sem höfða til þeirra. Ekki er hægt að efast um áhrifamáttbarnabóka Guðrúnar. Hún skrifar til barna á þann hátt að þau finna að þau eiga sér málsvara enda nýtur sjónarhorn barnsins sín einkar vel í bókumhennar. Sem rithöfundur býr Guðrún yfir ríkri frásagnargáfu en jafnframt leggur hún mikið upp úr því að skrifa góðan texta. Hún hefur einkar gott vald á íslenskri tungu og að þessu leyti gegna verk hennar mikilvægu uppeldishlutverki þegar kemur að því að efla málsþroska barna, auðga orðaforða þeirra og gera þau meðvituð um mikilvægi ritaðs máls. Á löngum ferli hefur hún verið óþreytandi við að leggja sitt á vogarskálarnar til varðveislu íslenskrar tungu. Guðrún hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar fyrir verk sín, þar á meðal Norrænu barnabókaverðlaunin, verðlaun úr Thorbjörn Egner sjóðnum, barnabókaverðlaun fræðsluráðs Reykjavíkur og barnabókaverðlaun skólamálaráðs. " Fyrir framlag sitt til íslenskrar tungu hlýtur Guðrún Helgadóttir Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar 2005. Verðlaunin eru hálf milljón króna og ritsafn Jónasar Hallgrímssonar í skinnbandi. Menningarsjóður Íslandsbanka og Sjóvá-Almennra leggur til verðlaunin. Fréttir Innlent Lífið Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Fleiri fréttir „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Sjá meira
Í dag, miðvikudaginn 16. nóvember var hátíðardagskrá í sal Listasafns Reykjanesbæjar í Duus-húsum í Reykjanesbæ. Þar vor afhent VerðlaunJónasar Hallgrímssonar fyrir árið 2005 og sérstakar viðurkenningar fyrir störf íþágu íslenskrar tungu.Í ár runnu verðlaunin til Guðrúnar Helgadóttur. Í rökstuðningi ráðgjafarnefndar segir:"Guðrún Helgadóttir er án nokkurs vafa vinsælastinúlifandi barnabókahöfundur landsins. Bækur hennar eru á þriðja tug og hafa notið gríðarlegra vinsælda íslenskra lesenda allt frá því fyrsta bókin JónOddur og Jón Bjarni kom út árið 1974. Varla þarf að hafa mörg um orð um þaðhversu miklu máli það skiptir fyrir íslensk börn að alast upp við góðarbókmenntir sem höfða til þeirra. Ekki er hægt að efast um áhrifamáttbarnabóka Guðrúnar. Hún skrifar til barna á þann hátt að þau finna að þau eiga sér málsvara enda nýtur sjónarhorn barnsins sín einkar vel í bókumhennar. Sem rithöfundur býr Guðrún yfir ríkri frásagnargáfu en jafnframt leggur hún mikið upp úr því að skrifa góðan texta. Hún hefur einkar gott vald á íslenskri tungu og að þessu leyti gegna verk hennar mikilvægu uppeldishlutverki þegar kemur að því að efla málsþroska barna, auðga orðaforða þeirra og gera þau meðvituð um mikilvægi ritaðs máls. Á löngum ferli hefur hún verið óþreytandi við að leggja sitt á vogarskálarnar til varðveislu íslenskrar tungu. Guðrún hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar fyrir verk sín, þar á meðal Norrænu barnabókaverðlaunin, verðlaun úr Thorbjörn Egner sjóðnum, barnabókaverðlaun fræðsluráðs Reykjavíkur og barnabókaverðlaun skólamálaráðs. " Fyrir framlag sitt til íslenskrar tungu hlýtur Guðrún Helgadóttir Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar 2005. Verðlaunin eru hálf milljón króna og ritsafn Jónasar Hallgrímssonar í skinnbandi. Menningarsjóður Íslandsbanka og Sjóvá-Almennra leggur til verðlaunin.
Fréttir Innlent Lífið Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Fleiri fréttir „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Sjá meira