Sigur Rós fær tvær platínuplötur og tvær gullplötur 20. desember 2005 15:31 MYND/Vísir Það er ekki á hverjum degi sem íslensk hljómsveit fær afhentar tvær platínuplötur og tvær gullplötur. Strákarnir í Sigur Rós munu þó upplifa þetta í Gallerí humar eða frægð í dag því klukkan fjögur fá þeir þessa verðlaunagripi afhenta fyrir þær fjórar stúdíóplötur sem þeir hafa gefið út til þessa. Nýjasta plata þeirra, „Takk", hefur selst í 9000 eintökum og er því komin í gull líkt og síðasta plata þeirra, „()". Fyrstu tvær plöturnar hafa hins vegar selst í enn fleiri eintökum, þar af 19 þúsund eintök af „Ágætis byrjun", og verða þær því hjúpaðar platínu við verðlaunaafhendinguna á eftir. Menning Sigur Rós Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Það er ekki á hverjum degi sem íslensk hljómsveit fær afhentar tvær platínuplötur og tvær gullplötur. Strákarnir í Sigur Rós munu þó upplifa þetta í Gallerí humar eða frægð í dag því klukkan fjögur fá þeir þessa verðlaunagripi afhenta fyrir þær fjórar stúdíóplötur sem þeir hafa gefið út til þessa. Nýjasta plata þeirra, „Takk", hefur selst í 9000 eintökum og er því komin í gull líkt og síðasta plata þeirra, „()". Fyrstu tvær plöturnar hafa hins vegar selst í enn fleiri eintökum, þar af 19 þúsund eintök af „Ágætis byrjun", og verða þær því hjúpaðar platínu við verðlaunaafhendinguna á eftir.
Menning Sigur Rós Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira