Lög sett á verkfall í Noregi 13. júní 2006 06:30 BNbank í Osló BNbank er systurbanki Glitnis. Ef ekki hefði verið gripið í taumana hefði lítið verið unnið þar í gær. Norska ríkisstjórnin kom í veg fyrir verkfall og verkbann á starfsmenn fjármálafyrirtækja sem bresta átti á í gær, mánudag. Á sunnudag boðaði atvinnumálaráðherra landsins að sett yrðu lög sem bönnuðu vinnudeiluna. Í byrjun mánaðarins fóru um 6.000 tryggingastarfsmenn í verkfall og í gær áttu að bætast við starfsmenn sparisjóða og atvinnurekendur ætluðu að setja á verkbann. Ríkisstjórnin kvað óviðunandi að láta átökin stigmagnast þannig, enda hefði athafnalíf í landinu lamast. Deilunni var því vísað til nefndar. Finansforbundet mótmælir og telur óeðlilegt að gripið sé inn í launadeilu á frjálsum markaði með þessum hætti. Viðskipti Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Norska ríkisstjórnin kom í veg fyrir verkfall og verkbann á starfsmenn fjármálafyrirtækja sem bresta átti á í gær, mánudag. Á sunnudag boðaði atvinnumálaráðherra landsins að sett yrðu lög sem bönnuðu vinnudeiluna. Í byrjun mánaðarins fóru um 6.000 tryggingastarfsmenn í verkfall og í gær áttu að bætast við starfsmenn sparisjóða og atvinnurekendur ætluðu að setja á verkbann. Ríkisstjórnin kvað óviðunandi að láta átökin stigmagnast þannig, enda hefði athafnalíf í landinu lamast. Deilunni var því vísað til nefndar. Finansforbundet mótmælir og telur óeðlilegt að gripið sé inn í launadeilu á frjálsum markaði með þessum hætti.
Viðskipti Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira