Magni slær öllum við í Rock Star 22. júlí 2006 11:00 Framar öllum vonum Væntanlega hafa ekki margir gert sér vonir um að Magni yrði langlífur í Rockstar-þáttunum en hann hefur vaxið með hverri raun. Magni Ásgeirsson hefur heldur betur slegið í gegn í sjónvarpsþættinum Rock Star: Supernova sem sýndir eru á Skjá einum í beinni útsendingu. Fáir hafa sennilega búist við því að sveitastrákurinn frá Borgarfirði eystri myndi ná langt en Magni hefur hins vegar skellt skollaeyrum við öllum gagnrýnisröddum og neikvæðni og verið þjóð sinni til sóma á sviðinu í Los Angeles. Aðdáendur þáttarins halda úti heimasíðunni www.supernovafans.com þar sem gestum býðst að taka þátt í könnun um hver þyki líklegastur til að hreppa hnossið og verða söngvari rokksveitarinnar Supernova sem er skipuð þeim Tommy Lee úr Mötley Crüe, Jason Newsted úr Metallicu og Gilby Clarke úr Guns N‘ Roses. Magni hefur undanfarnar vikur vermt þriðja og annað sætið en Lukas Rossi hefur yfirleitt borið höfuð og herðar yfir andstæðinga sína. Í gær varð hins vegar gjörbreyting á - Magni var kominn í langefsta sætið með rúmlega sjötíu prósent atkvæða. Líklega hefur flutningur Magna á Plush eftir Stone Temple Pilots ráðið mestu um þann atkvæðafjölda sem hann hlýtur í þessari viku en hljómsveitameðlimirnir í Supernova héldu vart vatni yfir frammistöðu íslenska söngvarans og var hann beðinn um að endurtaka flutninginn í atkvæðaþættinum sem sýndur var aðfaranótt fimmtudags. Sú sem kemur næst Magna er Dilana Robichaux með rúm sextán prósent. Rock Star Supernova Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fleiri fréttir „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Sjá meira
Magni Ásgeirsson hefur heldur betur slegið í gegn í sjónvarpsþættinum Rock Star: Supernova sem sýndir eru á Skjá einum í beinni útsendingu. Fáir hafa sennilega búist við því að sveitastrákurinn frá Borgarfirði eystri myndi ná langt en Magni hefur hins vegar skellt skollaeyrum við öllum gagnrýnisröddum og neikvæðni og verið þjóð sinni til sóma á sviðinu í Los Angeles. Aðdáendur þáttarins halda úti heimasíðunni www.supernovafans.com þar sem gestum býðst að taka þátt í könnun um hver þyki líklegastur til að hreppa hnossið og verða söngvari rokksveitarinnar Supernova sem er skipuð þeim Tommy Lee úr Mötley Crüe, Jason Newsted úr Metallicu og Gilby Clarke úr Guns N‘ Roses. Magni hefur undanfarnar vikur vermt þriðja og annað sætið en Lukas Rossi hefur yfirleitt borið höfuð og herðar yfir andstæðinga sína. Í gær varð hins vegar gjörbreyting á - Magni var kominn í langefsta sætið með rúmlega sjötíu prósent atkvæða. Líklega hefur flutningur Magna á Plush eftir Stone Temple Pilots ráðið mestu um þann atkvæðafjölda sem hann hlýtur í þessari viku en hljómsveitameðlimirnir í Supernova héldu vart vatni yfir frammistöðu íslenska söngvarans og var hann beðinn um að endurtaka flutninginn í atkvæðaþættinum sem sýndur var aðfaranótt fimmtudags. Sú sem kemur næst Magna er Dilana Robichaux með rúm sextán prósent.
Rock Star Supernova Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fleiri fréttir „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Sjá meira