Branson berst gegn gróðurhúsaáhrifum 27. september 2006 00:01 Breski auðkýfingurinn Richard Branson greindi frá því á ráðstefnu Bills Clinton í síðustu viku að hann ætlaði að verja hagnaði af rekstri nokkurra fyrirtækja í baráttuna gegn gróðurhúsaáhrifum. Markaðurinn/AP Breski auðkýfingurinn og orkuboltinn Richard Branson greindi frá því á samráðsfundi Bills Clinton um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum, sem haldinn var í New York í Bandaríkjunum í síðustu viku, að hann ætli að verja jafnvirði 400 milljarða íslenskra króna á næstu tíu árum í baráttuna við gróðurhúsaáhrifin. Hugmynd Bransons er að veita öllum hagnaði af ferðaskrifstofurekstri sínum, svo sem Virgin Atlantic og lestarfélaginu Virgin Trains, til sjóða sem muni þróa umhverfisvænan vél- og tækjabúnað sem gengur fyrir endurnýtanlegri orku. Branson er þriðji auðkýfingingurinn til að greina frá því að hann ætli að fjármagna góð málefni á borð við þetta en ekki hans fyrsta því hann hefur gefið peninga til menntamála í Afríku. Í júní greindi bandaríski fjármálamógúllinn Warren Buffett frá því að hann ætli að setja jafnvirði 2.600 milljarða íslenskra króna í góðgerðasjóð Bills Gates, stofnanda Microsoft, og eiginkonu hans sem meðal annars fjármagnar þróun bóluefnis gegn alnæmi. Gates greindi svo frá því skömmu síðar að hann hygðist draga sig út úr afskiptum af Microsoft og einbeita sér í framtíðinni að rekstri góðgerðasjóðsins. Viðskipti Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Breski auðkýfingurinn og orkuboltinn Richard Branson greindi frá því á samráðsfundi Bills Clinton um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum, sem haldinn var í New York í Bandaríkjunum í síðustu viku, að hann ætli að verja jafnvirði 400 milljarða íslenskra króna á næstu tíu árum í baráttuna við gróðurhúsaáhrifin. Hugmynd Bransons er að veita öllum hagnaði af ferðaskrifstofurekstri sínum, svo sem Virgin Atlantic og lestarfélaginu Virgin Trains, til sjóða sem muni þróa umhverfisvænan vél- og tækjabúnað sem gengur fyrir endurnýtanlegri orku. Branson er þriðji auðkýfingingurinn til að greina frá því að hann ætli að fjármagna góð málefni á borð við þetta en ekki hans fyrsta því hann hefur gefið peninga til menntamála í Afríku. Í júní greindi bandaríski fjármálamógúllinn Warren Buffett frá því að hann ætli að setja jafnvirði 2.600 milljarða íslenskra króna í góðgerðasjóð Bills Gates, stofnanda Microsoft, og eiginkonu hans sem meðal annars fjármagnar þróun bóluefnis gegn alnæmi. Gates greindi svo frá því skömmu síðar að hann hygðist draga sig út úr afskiptum af Microsoft og einbeita sér í framtíðinni að rekstri góðgerðasjóðsins.
Viðskipti Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent