Tíminn og vatnið 17. október 2006 11:00 Jón Ásgeirsson tónskáld samdi lagaflokk við órætt kvæði Steins. MYND/Hilmar Þ. Guðmundsson Háskólatónleikar vikunnar verða í Norræna húsinu á mörgun og hefjast kl. 12.30. Þar flytur Kammerkór Langholtskirkju Tímann og vatnið eftir Stein Steinarr við tóna Jóns Ásgeirssonar. Jón samdi lagaflokk við hluta þessa óræða kvæðis 1968 sem hann endurskoðaði 1772. Fimm árum síðar lauk hann við að skrifa tónlist fyrir öll kvæði flokksins og helgaði hann Elísabetu konu sinni. Var verkið frumflutt af Hamrahlíðarkórnum 1987. Jón studdi sig í tónsmíðum við þá sögn að Tíminn og vatnið sé í raun ástarkvæði. Hefur sú skoðun verið rökstudd af seinni tíma mönnum en vinir Steins á þeim tíma voru aldrei í vafa að kvæðið ætti sér kveikju í sumardvöl þeirra Nínu Tryggvadóttur og Louisu Mattíasdóttur í Unuhúsi í skjóli Ragnars í Smára. Þar var Steinn fastagestur og voru málaðar af honum myndir þetta sumar. Jón segir það auka mönnum skilning á kvæðinu sé það lesið sem ástarljóð. Menning Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Háskólatónleikar vikunnar verða í Norræna húsinu á mörgun og hefjast kl. 12.30. Þar flytur Kammerkór Langholtskirkju Tímann og vatnið eftir Stein Steinarr við tóna Jóns Ásgeirssonar. Jón samdi lagaflokk við hluta þessa óræða kvæðis 1968 sem hann endurskoðaði 1772. Fimm árum síðar lauk hann við að skrifa tónlist fyrir öll kvæði flokksins og helgaði hann Elísabetu konu sinni. Var verkið frumflutt af Hamrahlíðarkórnum 1987. Jón studdi sig í tónsmíðum við þá sögn að Tíminn og vatnið sé í raun ástarkvæði. Hefur sú skoðun verið rökstudd af seinni tíma mönnum en vinir Steins á þeim tíma voru aldrei í vafa að kvæðið ætti sér kveikju í sumardvöl þeirra Nínu Tryggvadóttur og Louisu Mattíasdóttur í Unuhúsi í skjóli Ragnars í Smára. Þar var Steinn fastagestur og voru málaðar af honum myndir þetta sumar. Jón segir það auka mönnum skilning á kvæðinu sé það lesið sem ástarljóð.
Menning Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“