Eldheitir aðdáendur Take That á Íslandi 18. október 2006 13:15 óttuðust um aðdáendur sína Strákabandið Take That var við upptökur hér á landi í byrjun mánaðarins og hefur lýst reynslu sinni af landinu við breska fjölmiðla. Eins og kunnugt er var breska strákabandið Take That statt hér á landi í byrjun mánaðarins við upptökur á nýju myndbandi. Take That-menn eru nýkomnir í gang eftir langt hlé og hafa meðlimir hennar nú lýst reynslu sinni af Íslandi við breska dagblaðið Daily Star. Strákarnir héldu að Ísland yrði þakið snjó á þessum tíma árs en þeim fannst eins og þeir væru staddir á tunglinu. Einnig kemur fram að þegar sveitin var við upptökur á jarðhitasvæði, líklegast Geysissvæðinu eða hjá Krísuvík, voru aðdáendur í humátt á eftir þeim að fela sig bak við sjóðandi hveri. Strákarnir óttuðust því um líf aðdáenda sinna og ákváðu að gefa sig fram við þá og veita þeim eiginhandaráritanir. Það kom á óvart að aðdáendur okkar á Íslandi gerðu sér sérstaka ferð upp í sveit til þess eins að berja okkur augun. Það fannst okkur aðdáunarvert framtak enda tökustaðir langt frá bæjum og borgum. Sveitin er skipuð strákunum Mark Owen, Gary Barlow, Jason Orange og Howard Donald en eins og fram hefur komið áður vildi söngvarinn Robbie Williams ekki ganga til liðs við gömlu félaga sína á ný. Menning Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Eins og kunnugt er var breska strákabandið Take That statt hér á landi í byrjun mánaðarins við upptökur á nýju myndbandi. Take That-menn eru nýkomnir í gang eftir langt hlé og hafa meðlimir hennar nú lýst reynslu sinni af Íslandi við breska dagblaðið Daily Star. Strákarnir héldu að Ísland yrði þakið snjó á þessum tíma árs en þeim fannst eins og þeir væru staddir á tunglinu. Einnig kemur fram að þegar sveitin var við upptökur á jarðhitasvæði, líklegast Geysissvæðinu eða hjá Krísuvík, voru aðdáendur í humátt á eftir þeim að fela sig bak við sjóðandi hveri. Strákarnir óttuðust því um líf aðdáenda sinna og ákváðu að gefa sig fram við þá og veita þeim eiginhandaráritanir. Það kom á óvart að aðdáendur okkar á Íslandi gerðu sér sérstaka ferð upp í sveit til þess eins að berja okkur augun. Það fannst okkur aðdáunarvert framtak enda tökustaðir langt frá bæjum og borgum. Sveitin er skipuð strákunum Mark Owen, Gary Barlow, Jason Orange og Howard Donald en eins og fram hefur komið áður vildi söngvarinn Robbie Williams ekki ganga til liðs við gömlu félaga sína á ný.
Menning Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira