Ritstjóri Kerrang! hrósar Airwaves 2. nóvember 2006 11:45 dr. spock Ritstjóri Kerrang! var mjög ánægður með frammistöðu Dr. Spock á Iceland Airwaves. MYND/Heiða Ritstjóri tímaritsins Kerrang!, Paul Brannigan, er hæstánægður með nýafstaðna Iceland Airwaves-hátíð. „Það skemmtilegasta við hátíðina var að sjá heimasveitirnar sem maður hefur aldrei heyrt um fara á kostum á litlum stöðum fyrir framan vini sína,“ sagði Brannigan. „Tónlistin er einlæg og raunveruleg, sem er nokkuð sem þú finnur ekki í borgum eins og London, New York eða Los Angeles.“ Nefnir hann til sögunnar hljómsveitir eins og Gavin Portland, We Made God og I Adapt. Einnig gefur hann tónleikum Mínuss, Brain Police, I Adapt og Dr. Spock fjögur K af fimm mögulegum. Segir hann síðastnefndu sveitina vera þjóðargersemi sem sé frumleg og skemmtileg. Vonast hann jafnframt til að sjá einhverjar af sveitunum spila erlendis á næsta ári. Brannigan segir Dr. Spock hafa lokið Kerrang!-kvöldinu á frábæran hátt. Hrifnastur var hann þó af frammistöðu frönsku rokksveitarinnar Gojira sem fékk fullt hús. Menning Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Ritstjóri tímaritsins Kerrang!, Paul Brannigan, er hæstánægður með nýafstaðna Iceland Airwaves-hátíð. „Það skemmtilegasta við hátíðina var að sjá heimasveitirnar sem maður hefur aldrei heyrt um fara á kostum á litlum stöðum fyrir framan vini sína,“ sagði Brannigan. „Tónlistin er einlæg og raunveruleg, sem er nokkuð sem þú finnur ekki í borgum eins og London, New York eða Los Angeles.“ Nefnir hann til sögunnar hljómsveitir eins og Gavin Portland, We Made God og I Adapt. Einnig gefur hann tónleikum Mínuss, Brain Police, I Adapt og Dr. Spock fjögur K af fimm mögulegum. Segir hann síðastnefndu sveitina vera þjóðargersemi sem sé frumleg og skemmtileg. Vonast hann jafnframt til að sjá einhverjar af sveitunum spila erlendis á næsta ári. Brannigan segir Dr. Spock hafa lokið Kerrang!-kvöldinu á frábæran hátt. Hrifnastur var hann þó af frammistöðu frönsku rokksveitarinnar Gojira sem fékk fullt hús.
Menning Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“