Rafmagnsleysi í aftakaveðri 2. nóvember 2006 04:45 Flóð í Hamborg. Ein afleiðing stormsins sem gekk yfir Þýskaland og Skandinavíu í gær voru gríðarleg flóð í Hamborg. MYND/Nordicphotos/afp Stórhríð olli rafmagnsleysi á fimmtíu þúsund heimilum í Svíþjóð í gærmorgun, þegar vindhviður brutu niður rafmagnsstaura. „Það er þessi blanda af blautum snjó og hvössum vindi sem veldur vandræðum,“ sagði Jakob Holmstrom, talsmaður orkufyrirtækisins E.ON. Í Danmörku var Stórabeltisbrúnni lokað, og vega- og lestarsamgöngur lágu niðri víða í Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi. Eins var öllum ferðum smærri skipa milli Finnlands og Eistlands aflýst. Veðrið olli því einnig að ferjan Crown of Scandinavia gat ekki lagst að bryggju í Kaupmannahöfn, heldur beið áhöfnin og sex hundruð farþegar í marga klukkutíma utan hafnarinnar eftir að veðurofsann lægði, að því er fram kom á fréttavef Politiken. Skipið var að koma frá Ósló. Stormsins varð einnig vel vart í Þýskalandi, þar sem tré fuku á hús og bíla og ruslafötur og útikamrar þeyttust á haf út. Í Hamborg flæddi inn í hús og í höfninni þar slitnaði gámaflutningaskip frá bryggju og veltist stjórnlaust uns áhöfninni tókst að binda skipið á ný. Veðrið lægði þegar leið á daginn og komust samgöngur smám saman í samt lag. Ekki bárust fregnir af neinum alvarlegum slysum á fólki, en sjö manna áhöfn á þýsku strandferðaskipi var bjargað giftusamlega um borð í þyrlu eftir að stýrikerfi skipsins gaf sig við landamæri Þýskalands og Hollands. Erlent Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Stórhríð olli rafmagnsleysi á fimmtíu þúsund heimilum í Svíþjóð í gærmorgun, þegar vindhviður brutu niður rafmagnsstaura. „Það er þessi blanda af blautum snjó og hvössum vindi sem veldur vandræðum,“ sagði Jakob Holmstrom, talsmaður orkufyrirtækisins E.ON. Í Danmörku var Stórabeltisbrúnni lokað, og vega- og lestarsamgöngur lágu niðri víða í Svíþjóð, Danmörku og Finnlandi. Eins var öllum ferðum smærri skipa milli Finnlands og Eistlands aflýst. Veðrið olli því einnig að ferjan Crown of Scandinavia gat ekki lagst að bryggju í Kaupmannahöfn, heldur beið áhöfnin og sex hundruð farþegar í marga klukkutíma utan hafnarinnar eftir að veðurofsann lægði, að því er fram kom á fréttavef Politiken. Skipið var að koma frá Ósló. Stormsins varð einnig vel vart í Þýskalandi, þar sem tré fuku á hús og bíla og ruslafötur og útikamrar þeyttust á haf út. Í Hamborg flæddi inn í hús og í höfninni þar slitnaði gámaflutningaskip frá bryggju og veltist stjórnlaust uns áhöfninni tókst að binda skipið á ný. Veðrið lægði þegar leið á daginn og komust samgöngur smám saman í samt lag. Ekki bárust fregnir af neinum alvarlegum slysum á fólki, en sjö manna áhöfn á þýsku strandferðaskipi var bjargað giftusamlega um borð í þyrlu eftir að stýrikerfi skipsins gaf sig við landamæri Þýskalands og Hollands.
Erlent Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira