Ásgerður syngur lög Magnúsar Blöndal 14. nóvember 2006 06:30 Ásgerður Júníusdóttir stendur í ströngu þessa dagana. Hún er að frumæfa nýja óperu sem frumsýnd verður í lok vikunnar og jafnframt tekin til við að kynna disk sinn með sönglögum eftir Magnús Blöndal Jóhannsson sem kemur út fljótlega. Nýi diskurinn hefur að geyma öll sönglög Magnúsar Blöndals en fæst þeirra hafa komið út áður. Magnús samdi talsvert af sönglögum en kunnast þeirra er hin erfiða voacalísa Sveitin milli sanda sem hefur komið út í fjölda gerða eftir að Elly Vilhjálms söng hana fyrst. Safndiskur Ásgerðar er áframhald á þeirri vinnu sem hún hefur lagt í að eigin frumkvæði. Mörgum er í minni diskur hennar sem geymdi safn af nýjum sönglögum kvenskálda og kventónskálda sem Smekkleysa gaf út fyrir fáum árum og söngkonan fékk mikið lof fyrir. Ásgerður flutti í vor sem leið nokkur lög af þessu safni á minningarkvöldi um Magnús en í vinnslu er heimildarmynd um feril þessa merka tónskálds og fyrirhuguð útgáfa á verkum hans á vegum Smekkleysu. Er diskur Ásgerðar hluti af því plani. Alls eru 18 verk á disknum. Og að auki verða fimm „remix" af vocalísum Magnúsar eftir unga tónlistarmenn: þeirra Áka Ásgeirssonar, Þóru Marteinsdóttur, Davíðs Brynjars Franzsonar, Þuríðar Jónsdóttur, Einars Arnar Benediktssonar og Bibba Curver. Það er Árni Heimir Ingólfsson sem leikuyr undir söng Ásgerðar á píanó, en Þórhallur Steingrímsson á harmoníum og orgel. Upptökur fóru fram í Salnum og í Neskirkju. Diskurinn er væntanlegur til landsins. Menning Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ Lífið samstarf Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Kristinn Svavarsson er látinn Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Ásgerður Júníusdóttir stendur í ströngu þessa dagana. Hún er að frumæfa nýja óperu sem frumsýnd verður í lok vikunnar og jafnframt tekin til við að kynna disk sinn með sönglögum eftir Magnús Blöndal Jóhannsson sem kemur út fljótlega. Nýi diskurinn hefur að geyma öll sönglög Magnúsar Blöndals en fæst þeirra hafa komið út áður. Magnús samdi talsvert af sönglögum en kunnast þeirra er hin erfiða voacalísa Sveitin milli sanda sem hefur komið út í fjölda gerða eftir að Elly Vilhjálms söng hana fyrst. Safndiskur Ásgerðar er áframhald á þeirri vinnu sem hún hefur lagt í að eigin frumkvæði. Mörgum er í minni diskur hennar sem geymdi safn af nýjum sönglögum kvenskálda og kventónskálda sem Smekkleysa gaf út fyrir fáum árum og söngkonan fékk mikið lof fyrir. Ásgerður flutti í vor sem leið nokkur lög af þessu safni á minningarkvöldi um Magnús en í vinnslu er heimildarmynd um feril þessa merka tónskálds og fyrirhuguð útgáfa á verkum hans á vegum Smekkleysu. Er diskur Ásgerðar hluti af því plani. Alls eru 18 verk á disknum. Og að auki verða fimm „remix" af vocalísum Magnúsar eftir unga tónlistarmenn: þeirra Áka Ásgeirssonar, Þóru Marteinsdóttur, Davíðs Brynjars Franzsonar, Þuríðar Jónsdóttur, Einars Arnar Benediktssonar og Bibba Curver. Það er Árni Heimir Ingólfsson sem leikuyr undir söng Ásgerðar á píanó, en Þórhallur Steingrímsson á harmoníum og orgel. Upptökur fóru fram í Salnum og í Neskirkju. Diskurinn er væntanlegur til landsins.
Menning Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist „Geðrækt þarf ekki að vera flókin“ Lífið samstarf Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Kristinn Svavarsson er látinn Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning