Íslensk tónlist fær góðan stuðning 28. nóvember 2006 11:00 Jakob segir að langþráð stoðkerfi við tónlistina hafi loksins verið myndað. Samningur um rekstur útflutningsskrifstofu fyrir tónlist var undirritaður á dögunum. Felur hann í sér loforð um aukin fjárframlög til íslenskrar tónlistar. „Þetta var stór dagur fyrir tónlistina á Íslandi því þarna sýndu menn hug sinn til þessarar greinar sem hefur stundum þótt dálítið afskipt. Afrakstur áratuga lobbíisma er að líta dagsins ljós,“ segir Jakob Frímann Magnússon, sem er á meðal þeirra sem hafa beitt sér í málinu. „Þetta mun gefa henni skilyrði sambærileg við aðrar greinar. Það má segja þessum ágætu ráðherrum til hróss að þeir gerðu þetta glæsilega með hjálp Björgólfs Guðmundssonar [bankastjóra Landsbankans] og Samtóns [samtök réttahafa tónlistar]. Nú er búið að mynda langþráð stoðkerfi sem verður að einhverju leyti til fulltingis því sjálfssprottna stoðkerfi sem Reykjavíkurborg, Samtónn og Flugleiðir bjuggu til með Loftbrú,“ segir hann. Menning Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Samningur um rekstur útflutningsskrifstofu fyrir tónlist var undirritaður á dögunum. Felur hann í sér loforð um aukin fjárframlög til íslenskrar tónlistar. „Þetta var stór dagur fyrir tónlistina á Íslandi því þarna sýndu menn hug sinn til þessarar greinar sem hefur stundum þótt dálítið afskipt. Afrakstur áratuga lobbíisma er að líta dagsins ljós,“ segir Jakob Frímann Magnússon, sem er á meðal þeirra sem hafa beitt sér í málinu. „Þetta mun gefa henni skilyrði sambærileg við aðrar greinar. Það má segja þessum ágætu ráðherrum til hróss að þeir gerðu þetta glæsilega með hjálp Björgólfs Guðmundssonar [bankastjóra Landsbankans] og Samtóns [samtök réttahafa tónlistar]. Nú er búið að mynda langþráð stoðkerfi sem verður að einhverju leyti til fulltingis því sjálfssprottna stoðkerfi sem Reykjavíkurborg, Samtónn og Flugleiðir bjuggu til með Loftbrú,“ segir hann.
Menning Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira