Músík Monks í Múlanum 30. nóvember 2006 13:45 Tríó Andrésar Þórs leikur á DOMO í kvöld. Sjöttu tónleikar í tónleikaröð Jazzklúbbsins Múlans fara fram á DOMO-bar, Þingholtsstræti 5, í kvöld en þar leikur A.S.A., tríó Andrésar Þórs Gunnlaugssonar djassgítarleikara. Þema kvöldsins verður tónlist píanóleikarans og tónskáldsins Thelonious Monk sem er einn af mikilvægustu tónskáldum djasssögunnar og er einn fárra djass-ópusahöfunda sem skapaði sér hvað mesta sérstöðu í tónsmíðum sínum en handbragð hans þekkja djasstónlistarmenn og -unnendur úr mílufjarlægð. Tríóið skipa auk Andrésar Þórs, Scott McLemore trommuleikari og orgelleikarinn Agnar Már Magnússon en þess má geta að allir meðlimir tríósins hafa sent frá sér nýjar plötur á árinu sem er að líða og verða tónsmíðar þær á sérstöku tónleikaverði fyrir þá sem eru að hamstra jólagjafir. Tónleikarnir hefjast klukkan 21 og er aðgangseyrir þúsund krónur en fimm hundruð krónur fyrir nemendur. Menning Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Sjöttu tónleikar í tónleikaröð Jazzklúbbsins Múlans fara fram á DOMO-bar, Þingholtsstræti 5, í kvöld en þar leikur A.S.A., tríó Andrésar Þórs Gunnlaugssonar djassgítarleikara. Þema kvöldsins verður tónlist píanóleikarans og tónskáldsins Thelonious Monk sem er einn af mikilvægustu tónskáldum djasssögunnar og er einn fárra djass-ópusahöfunda sem skapaði sér hvað mesta sérstöðu í tónsmíðum sínum en handbragð hans þekkja djasstónlistarmenn og -unnendur úr mílufjarlægð. Tríóið skipa auk Andrésar Þórs, Scott McLemore trommuleikari og orgelleikarinn Agnar Már Magnússon en þess má geta að allir meðlimir tríósins hafa sent frá sér nýjar plötur á árinu sem er að líða og verða tónsmíðar þær á sérstöku tónleikaverði fyrir þá sem eru að hamstra jólagjafir. Tónleikarnir hefjast klukkan 21 og er aðgangseyrir þúsund krónur en fimm hundruð krónur fyrir nemendur.
Menning Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“