Ný plata í vinnslu 2. desember 2006 13:30 Einar Örn og Curver skipa sveitina Ghostigital. mynd/spessi Hljómsveitin Ghostigital heldur tónleika í Stúdentakjallaranum á laugardag. Sveitin er nýkomin úr tónleikaferð um Bandaríkin þar sem hún hitaði upp fyrir The Melvins. „Það gekk rosalega vel. Við spiluðum á tuttugu tónleikum á um það bil mánuði. Aðdáendahópur Melvins er mjög tilraunakenndur og þeir eru mjög opnir og skemmtilegir,“ segir Curver Thoroddsen. „Við spiluðum bara tveir en fengum stundum gesti á gítarinn.“ Á meðal gesta var kunningi Curvers frá Boston, skipuleggjandi tónleikaferðarinnar, og náungi sem hafði keyrt í sjö klukkutíma til að sjá hljómsveitina á tónleikum. Að sögn Curvers er Ghostigital að vinna að sinni þriðju plötu. Byrjuðu þeir félagar að vinna hana meðan á tónleikaferðinni stóð. Ætla þeir í hljóðver í næsta mánuði til að hefja upptökur. Að auki komu nýlega út á vínyl tvær endurhljóðblandanir eftir Gus Gus af lögunum Not Clean og Moneymaster. Voru þau gefin út af Pineapple Records. Tónleikarnir á laugardag standa yfir frá kl. 23 til 1. Aðgangseyrir er 500 krónur. Stilluppsteypa og FM Belfast hita upp. Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Hljómsveitin Ghostigital heldur tónleika í Stúdentakjallaranum á laugardag. Sveitin er nýkomin úr tónleikaferð um Bandaríkin þar sem hún hitaði upp fyrir The Melvins. „Það gekk rosalega vel. Við spiluðum á tuttugu tónleikum á um það bil mánuði. Aðdáendahópur Melvins er mjög tilraunakenndur og þeir eru mjög opnir og skemmtilegir,“ segir Curver Thoroddsen. „Við spiluðum bara tveir en fengum stundum gesti á gítarinn.“ Á meðal gesta var kunningi Curvers frá Boston, skipuleggjandi tónleikaferðarinnar, og náungi sem hafði keyrt í sjö klukkutíma til að sjá hljómsveitina á tónleikum. Að sögn Curvers er Ghostigital að vinna að sinni þriðju plötu. Byrjuðu þeir félagar að vinna hana meðan á tónleikaferðinni stóð. Ætla þeir í hljóðver í næsta mánuði til að hefja upptökur. Að auki komu nýlega út á vínyl tvær endurhljóðblandanir eftir Gus Gus af lögunum Not Clean og Moneymaster. Voru þau gefin út af Pineapple Records. Tónleikarnir á laugardag standa yfir frá kl. 23 til 1. Aðgangseyrir er 500 krónur. Stilluppsteypa og FM Belfast hita upp.
Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira