Clooney í glæpum 3. desember 2006 10:30 Hjartaknúsarinn Clooney hefur tekið að sér hlutverk í tveimur glæpamyndum. Hjartaknúsarinn George Clooney hefur tekið að sér hlutverk í tveimur glæpamyndum sem verða frumsýndar árið 2008. Fyrri myndin, sem nefnist White Jazz, er byggð á skáldsögu James Ellroy sem m.a. samdi L.A. Confidential. Þar leikur Clooney spilltan lögreglumann sem þarf að glíma við erfitt mál á sama tíma og verið er að rannsaka deild hans vegna spillingar. Hin myndin nefnist Belmont Boys. Fjallar hún um sjö þjófa sem reyna að framkvæma stórt rán sem þeir tókst ekki að klára 30 árum áður. Clooney hefur í nógu að snúast þangað til þessar myndir verða frumsýndar. Hann fer með aðalhlutverkið í næstu mynd bræðranna Joel og Ethan Cohen, Burn After Reading, auk þess sem hann fer með aðalhlutverkið og leikstýrir fótboltamyndinni Leatherheads. Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Hjartaknúsarinn George Clooney hefur tekið að sér hlutverk í tveimur glæpamyndum sem verða frumsýndar árið 2008. Fyrri myndin, sem nefnist White Jazz, er byggð á skáldsögu James Ellroy sem m.a. samdi L.A. Confidential. Þar leikur Clooney spilltan lögreglumann sem þarf að glíma við erfitt mál á sama tíma og verið er að rannsaka deild hans vegna spillingar. Hin myndin nefnist Belmont Boys. Fjallar hún um sjö þjófa sem reyna að framkvæma stórt rán sem þeir tókst ekki að klára 30 árum áður. Clooney hefur í nógu að snúast þangað til þessar myndir verða frumsýndar. Hann fer með aðalhlutverkið í næstu mynd bræðranna Joel og Ethan Cohen, Burn After Reading, auk þess sem hann fer með aðalhlutverkið og leikstýrir fótboltamyndinni Leatherheads.
Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira