Frábærir tónleikar 31. desember 2006 15:00 Paparnir létu ekki sitt eftir liggja á sviðinu í Háskólabíói á fimmtudaginn. MYND/Heiða Landslið tónlistarmanna kom fram á tónleikunum til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna sem fram fóru í Háskólabíói á fimmtudagskvöld. Þetta var í áttunda skiptið sem tónleikarnir eru haldnir og söfnuðust heilar 2,4 milljónir króna. Páll Óskar Hjálmtýsson er sannarlega meðlimur í landsliði poppara og söng af innlifun. Fjöldi tónlistarmanna tók þátt í viðburðinum, en þar má meðal annars nefna Sálina hans Jóns míns, sem komið hefur fram á öllum átta tónleikunum, Birgittu Haukdal, Nylon, Gospelkór Reykjavíkur og Bubba Morthens. ávísunin afhent Þéttsetinn salur fylgdist með þegar Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna fékk 2,4 milljóna styrk frá Popplandsliðinu. Á átta árum hafa tónleikarnir aflað um 17 milljóna.Ávísun, undirrituð af Íslenska popplandsliðinu, var afhent fulltrúum styrktarfélagsins á tónleikunum og má með sanni segja að popplandsliðið, sem og áheyrendur, geti verið ánægt með þennan árangur. Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Landslið tónlistarmanna kom fram á tónleikunum til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna sem fram fóru í Háskólabíói á fimmtudagskvöld. Þetta var í áttunda skiptið sem tónleikarnir eru haldnir og söfnuðust heilar 2,4 milljónir króna. Páll Óskar Hjálmtýsson er sannarlega meðlimur í landsliði poppara og söng af innlifun. Fjöldi tónlistarmanna tók þátt í viðburðinum, en þar má meðal annars nefna Sálina hans Jóns míns, sem komið hefur fram á öllum átta tónleikunum, Birgittu Haukdal, Nylon, Gospelkór Reykjavíkur og Bubba Morthens. ávísunin afhent Þéttsetinn salur fylgdist með þegar Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna fékk 2,4 milljóna styrk frá Popplandsliðinu. Á átta árum hafa tónleikarnir aflað um 17 milljóna.Ávísun, undirrituð af Íslenska popplandsliðinu, var afhent fulltrúum styrktarfélagsins á tónleikunum og má með sanni segja að popplandsliðið, sem og áheyrendur, geti verið ánægt með þennan árangur.
Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira